Menntamál - 01.01.1945, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.01.1945, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL XVIII., 1 JANÚAR 1945 FREYSTEINN GUNNARSSON, skólastjóri: Sannleikurinn mun gera yður frjálsa Úr ræðu við setningu Iíennaraskólans 19Uh. Síðan við lukum hér störfum síðast í vor hafa mörg og mikil tíðindi gerzt. Svo að segja á hverjum degi í allt liðlangt sumar hafa stór- fregnir borizt utan úr heimi frá hildarleiknum mikla. — Blóðugum sporum þokast þjóðirnar nær markinu milda, marki friðar og frels- is undan hinu ægilega ófrið- aroki. Enn eru mörg spor og crðug óstigin. En ein- hvern tíma kemur sá lang- þráði dagur, að vopnin þagna og styrjaldargnýrinn deyr út eins og óveðurshljóð í fjarlægð. En þá koma eft- irmálin. Þá mun enn reyna á kappann, þegar á þann hólm kemur að greiða úr allri þeirri flækju og um- turnun, sem styrjöldin hefur skapað í sambúð og viðskipt- um landa og þjóða í milli. Enginn maður sér ennþá út yfir óleystu verkefnin, sem fram undan bíða. TÁUDSBÓKASArTÍ' N'h i62552 fSLANbS Freysteinn Gunnarsson

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.