Menntamál - 01.01.1945, Síða 11

Menntamál - 01.01.1945, Síða 11
MENNTAMÁL 7 ÖLAFUR Þ. KRISTJÁNSSON: Málleysingjakennsla hér á landi (Á síðastliðnu hausti urðu ikólastjóraskipti við Málleysingjaskól- ann í Reykjavík, eins og kunnugt er. Frú Margrét Rasmus lét af störfum eftir 36 ára skólastjórn, en málleysingjakennslu liafði hún stundað í 45 ár. Ritstjóra Menntamála liefur þótt hlýða að nota þetta tækifæri til jress að birta hér í tímaritinu ágrip af sögu málleysingja- kennslunnar hér á landi. Hefur frú Rasmus látið í té margvís- legar upplýsingár, en ht'in er gagnkunnug þessum efnum, en annað er tekið eftir alþingistíð- indutn, stjórnartíðindum og enn öðrum heimildum.) Lengi fram eftir öldum mun lítt eða ekki hafa ver- ið sinnt um að kenna mál- lausum og heyrnarlausum börnum og unglingum hér á landi, enda slík kennsla skammt á veg komin í öðr- um löndum, eins og lesa má nánar um í hinni fróðlegu grein Brands Jónssonar í maíhefti síðasta árgangs Menntamála. Það má nefna Scra Páll Pálsson til dæmis, að málleysingja- skóli var ekki settur á stofn í Danmörku fyrr en 1807, en 1817 var lögleidd skólaskylda fyrir málleysingja þar í landi. Ekki löngu síðar fara Islendingar að koma mállausum

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.