Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 27

Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 27
MENNTAMÁL 13 til allra þeirra námsgreina, sem hópkennslu er tíðast beitt við. Ætti það að vera kafli í almennri kennslufræðilegri handbók. Meðan þessi sjálfsögðu gögn vantar, verður kennarinn eingöngu að styðjast við hugboð sitt og reynslu. Hann þarf að vaka yfir því, að einstök börn missi ekki af mikilvægum grundvallaratriðum í neinni námsgrein. Hann veit t. d. nokkurn veginn, hvenær bekkurinn hefur lært hljóð og stafi og les tveggja og þriggja stafa orð. Segjum nú, að öll börnin hafi náð þessu marki nema tvö, og teljast þau þá orðin svo langt á eftir, að sérstakra að- gerða þarf við. Hliðstætt um reikning: þegar allur þorri barnanna hefur skilið talnahugtökin, eining og tug, og kann samlagningu og frádrátt með lægstu tölum, eru þrjú börn, sem ekki skilja þessi atriði, ófær um að fylgjast með hinum, og þarfnast sérkennslu um skeið. Kennarinn má ekki skjóta sér undan þeim vanda að fylgjast nákvæmlega með námsárangri barnanna. Ef hon- um þykir einstök börn dragast svo mikið aftur úr, að hætta sé á, að þau hafi ekki lengur not af þeirri kennslu, sem ætluð er börnunum öllum, á hann þegar í stað að til- kynna það skólastjóra sínum. Hér hefst hinn sérstaki þáttur í námsstjórn skólans: að sinna hverju barni einstaklingslega, þegar sýnt þykir, að almenna kennslan ein saman nægir því ekki. Enginn dregur í efa, að íslenzkir skólastjórar sinni al- mennri námsstjórn jafn vel og starfsbræður þeirra með öðrum menningarþjóðum. Bæði er hún viðurkennd sem meginþáttur í starfi þeirra og skólahúsið býður öll venju- leg skilyrði til þess að rækja hana. öðru máli gegnir með hina einstaklingsbundnu námsstjórn. Til hennar skortir skólastjórann flestar nauðsynlegar aðstæður. í flestum stærri barnaskólum vantar smástofur handa börnum, sem taka þarf úr ýmsum bekkjum til sérkennslu dálítinn tíma. Aðstæður vantar sömuleiðis til þess að fá rannsakaða þá galla í fari barnsins, sem hamla námsárangri þess. Loks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.