Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 54
132 MENNTAMAL Aukaverkefni. Ýmis hjálpargögn eru auðfengin til að þjálfa og auka lestraröryggið, en samt sem áður mun kennarinn jafnan þurfa á uppeldislegri hugkvæmni sinni að halda til þess að sjá lökustu börnunum fyrir hentugum viðfangsefnum. Þess kyns efni getur verið til þess fallið að þjálfa orð- lestur, til dæmis með því að fylla upp í eyður, þar sem börnin eiga að velja úr fjölda ritaðra orða eitthvert það orð, sem við á í gefinni setningu. Dæmi: Kötturinn étur — (perur, ost, mýs ,sand). Ég hef — (tennur, tær, nef, hend- ur, maga) í munninum. Lesbækur. Þegar treglæsa barnið er komið á rekspöl með lestur- inn og finnur, að hann er viðráðanlegur, þá er tími til kominn að láta það lesa frjálst og eitt sér (hljóðlestur) í skemmtilegum, spennandi bókum, en þeirra er mikil gnægð, og eru þær misþungar. Það er hlutverk kennarans að finna þær bækur, sem henta barninu bezt á hverju stigi. Ritið Læsepedagogen hefur gefið út skrá um slíkar bæk- ur og metið þær og raðað eftir þyngd. Kennarinn þarf hins vegar ekki að hafa neinar áhyggjur, þó að börnin lesi ýmis orð rangt, það gera þau. Engu að síður verður þetta notadrjúg þjálfun og kemur þeim að gagni í radd- lestri, en einkum örvar þetta lestrargleðina. Það er misskilningur, að börnin hafi fullt gagn af lestr- arbókinni, þó að þau hafi farið einu sinni yfir hana. Það er mjög títt, að börn lesi skemmtibækur með stakri ánægju tvisvar til þrisvar. Við endurlestur tileinkar barnið sér efnið mun betur en í fyrstu lotu. Þetta er rétt að hafa trú- lega í huga og notfæra sér það, þar sem hinir tæknilegu lestrarörðugleikar geta dregið úr gleði barnsins við fyrsta lestur, en ánægja við endurlestur verður því meiri. En þetta á að gera vegna ánægjunnar, en ekki sakir lexíu- kenndrar endurtekningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.