Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 88

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 88
166 MENNTAMÁL skólarnir tæki á sig ábyrgð á námi allra kennara, né hefðu þeir heldur tök á því. Nefndarhlutanum stóð stuggur af því, að nýir kennaraskólar lentu allir í háskólaborgum, háskólarnir myndu flytja kennaraefnum of einhliða fræði- leg sjónarmið, en kennaraefnin myndu setja óeðlilega mikinn svip á háskólana. Þess vegna mælti nefndarhlutinn með því, að unnið yrði að frekari eflingu á samvinnunefndunum (Joint boards), en í þeim eiga sæti fulltrúar frá háskólum, kenn- araskólum og fræðslustjórnum í héraði, en samvinnu- nefndirnar skyldu bera ábyrgð fyrir yfirstjórn fræðslu- málanna (Board of Education) að því er varðar próf og kennsluréttindi. Nefndarhlutinn lagði til, að samvinnu- nefndirnar yrðu endurskipulagðar og faliln ábyrgð á svæðaskipuninni á kennaramenntuninni, (area training service), þar sem kennaradeildir háskólanna og kennara- skólarnir skyldu halda sjálfstæði sínu, en ýmsar ráð- stafanir verða gerðar til þess að efla gagnkvæma hjálp og samvinnu’). En nefndin var öll á einu máli um það að lengja kennaranámið úr tveimur árum í þrjú, og hæf- um mönnum, þótt eigi hefðu þeir háskólapróf, skyldi gef- inn kostur á eins árs sérnámi í háskóla, og öðrum skyldi einnig veitt færi á námskeiðum, mislöngum eftir því, hver reynsla þeirra og nám væri.1 2) f þessari síðustu málsgrein felst viðurkenning á því, að kennarar geti lokið akademisku fullnaðarnámi án þess að hafa fylgt hinum venjulega akademiska námsferli. 1) Þessir kennaraskólar eru í tengslum við „institiutes and schools of education", sem almennt eru kölluð Area training organizeations. Nær hvert þeirra yfir ákveðið svæði, og er háskóli á hverju þeirra. Flestar þessar stofnanir eru á háskólastiginu og í öllum þeirra gætir mjög áhrifa frá háskólunum. Shr. Becoming a teacher. Ministry of Education, Lonclon, 1958, bls. 7. 2) D. J. Beattie et al.: The New Law of Education, London 1944, bls. 49.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.