Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 101

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 101
MENNTAMÁL 179 á. Ég tek hér örfá dæmi til að gera ljóst, hvers við þykir þurfa meðal frændþjóða og granna. f Svíþjóð telst mér til, að ætlað sé sem nemur 100 dög- um til verklega námsins, ef með er talið kennslufræði al- menn og kennslufræði einstakra námsgreina, en þeir meta eina vikustund vetrarlangt til jafns við 6 daga. f fjögurra ára kennaraskólum í Svíþjóð skal í 2. bekk verja 12 dög- um til að heimsækja skóla og hlusta á kennslu, í þriðja bekk 18 dögum í heimsóknir í skóla og æfingakennslu og í fjórða bekk 54 dögum. í þriðja bekk skal hver nemandi kenna þrjátíu kennslustundir, og í fjórða bekk 66.1) í Danmörku er svo fyrirmælt í lögunum frá 1954, að kennaraefni skuli njóta hið minnsta þriggja mánaða æf- ingakennslu samtals.2) Þá skulu kennaraefni njóta styrks þennan verklega æfingatíma. í Englandi eru kröfurnar áþekkar. f McNair-álitinu er m. a. bent á eftirfarandi: Hvergi er varið skemmri tíma en tólf vikum til verklegs kennara- nánis. En það felur í sér íullgilda kennslu um langan tíma, að skólar eru Iieimsóttir, athuganir gerðar og fylgzt með sýnikennslu. Við teljum, að framvegis eigi verklegt kennaranám að vera með tvennum liætti, og skal þess krafizt af öllum kennaraefnum, er eiga kost á að stunda það. Fyrra afbrigðið mætti kalla hagnýta þjálf- un í skólunt og hið síðara samfellda æfingakennslu. í fyrsta lagi á verklega kennaranámið að veita hlutstæða, ótvíræða reynslu, dæmi og skýringar og auka við og leggja áherzlu á hina fræðilegu hlið kennaranámsins. Skólarnir eru verkstæði kennaranem- anna og vettvangur lifandi reynslu. Verklegt kennaranám af þessu tagi á að fela í sér svo sem nú er hlutfallslega dreifða kennslu og athuganir í skólum og heimsóknir i uppeldisstofnanir og minni háttar rannsóknir. Þessi tegund kennaranáms krefst fjölbreyttrar, auðveldrar innkomu í ýmsa skóla og sveigjanlegs skipulags og skyldi vera órofaþáttur náms í uppeldisfræði. í öðru lagi á verklega kennaranámið að veita kennaraefninu að- stöðu til þess að fullreyna, livað það er að vera kennari. Það er 1) Sem. Org. II, bls. 173—174. 2) Lov nr. 220 af 11. júní 1954 om uddannelse af lærer til folke- skolen, paragraf 23, 1. málsgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.