Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 53
MENNTAMAL 131 er fjöldi ranghljóða orða, og valda þau treglæsum börnum að sjálfsögðu miklum örðugleikum. Einsætt er, að barn, sem heyrir orðið ,,segja“ án þess að fá jafnframt sjón- ræna hugmynd af hinu ritaða orði, sem það hefur séð áð- ur, getur ekki hlustað sig til hljóðanna egj. 0g barn, sem rekst á orðið „segja“ í rituðu máli, áttar sig ekki á sjón- mynd þess, vegna þess að framburður í mæltu máli er ann- ar. Það getur ekki heldur lesið það, hljóðgert eða stafað það rétt og náð þannig eðlilegum tengslum (syntese). Ör- yggi í lestri og stöfun slíkra orða vinnst einungis með tíðri og breytilegri endurtekningu og fræðslu um sérkenni orð- anna. Hér er ástæða til að þjálfa allmörg stutt orð sem hrein minnisorð. Ýmis mjög stutt orð, svo sem að, það, því, þá, nú, um, hún, er, var, valda treglæsu börnunum örð- ugleikum með sérstökum hætti. Treglæsu börnin geta að sjálfsögðu vel lesið þessi orð, en þau blanda þeim saman við önnur orð, sakir þess hve sérkennalaus þau eru og líkj- ast hvert öðru. Einkum hættir börnunum við að lesa þau rangt, þegar þau rekast á þau í samfelldu máli, sumpart af því að rangur lestur brenglar merkingu ekki að ráði og sumpart af því að lengri og fágætari orð í textanum krefj- ast allrar orku og athygli barnanna, svo að þau líta mjög lauslega á þessi smáorð. Þjálfun við þessi orð líkist helzt því að læra margföldunartöfluna. Það má hafa hvert þess- ara orða á litlum spjöldum, þannig að börnin geti hlýtt hvert öðru yfir, tvö og tvö saman, og það má líka hafa þau á spjöldum, sem kennarinn sýnir bekknum eitt andartak, og börnin sjá orðmyndina sem heild, en geta því ekki staf- að sig til hennar af því, sem þau hafa fyrir augunum. Slíkur skyndilestur eða andartakslestur á orðum er góð- ur mælikvarði fyrir kennarann á það, hvaða orð börnin kunna og hvaða orð þau eiga örðugt með, svo að frekari þjálfunar er þörf. (Lærerforeningens Materialeudvalg sel- ur slíka orðalista.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.