Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 92
170 MENNTAMÁL indum, þ. e. réttindum þeirra til að kenna í efstu þekkjum níu ára samfellda skólans. Hún segir m. a.: Yfirleitt mun verða krafizt adjunktsstöðu til þess að kenna í „Ung- domsskolen''.1) Unnt á að vera að öðlast þessa menntun með sveigjanlegu kerfi, þannig að tengd eru próf úr kennaraskólum, háskólum eða sérkenn- araskólum. Meginsjónarmiðið verður, að námið komi skólunum að umtaki og gildi að sama gagni og cand. mag.-próf ásamt prófi í upp- eldisfræði (pedagogisk eksamen), eða þá almennt kennarapróf og tveggja ára viðbótarnám. Þetta nám á að veita adjunkts-réttindi. Eftirfarandi kostir verða sennilega á því að öðiast kennarastöðu í „ungdomsskolen": a) Embættispróf af „fægri gráðu" (cand. mag.) úr heimspeki- og sögudeild eða stærðfræði- og náttúrufræðideild, ásamt prófi í upp- eldisfræði. b) Kennarapróf og tvö stig í aðalnámsgrein, svarandi til tveggja ára náms (to grunnfagsenheter eller emneeksamener). c) Kennarapróf og eitt stig í almennri námsgrein, svarandi til eins árs náms, og próf úr sérkennaraskóla. d) Kennarapróf og próf eftir tveggja ára sérkennaranám hið minnsta. e) Kennarapróf frá kennaraskóla, sem hefur auk þess veitt eins árs viðbótarnám (sérnám ejtir hið almenna kennaranám eða sérnárn í og með hinni almennu kennaramenntun), og eitt stig af því tagi, sem að framan er tafið, og svarar til eins árs hið minnsta. f) Önnur innbyrðistengsl þeirra kosta með þremur einingum eða stigum, sejn að framan eru taldir, og svara til þriggja ára náms hið minnsta, ásamt prófi í uppeldisfræði. Að því er varðar tveggja ára kennaranám stúdentanna og fjög- urra ára kennaranámið, er það höfuðkrafa, að þetta tvenns konar nám skuli metið að jöfnu, bæði við embættaveitingar og mat á sjálfri menntuninni. Það veldur nokkrum vandkvæðum, þegar leita skaf upptöku við universitetet eða högskolan, að annar kennarahópurinn hefur stú- dentspróf, en hinn ekki. Kennaraháskólinn í Þrándheimi veitir báð- um hópunum jöfn réttindi til náms. Við hina háskólana og uni- 1) Ungdomsskolen á að taka yfir sjö-, átta- og níu-ára bekki eða e. t. v. aðeins átta- og níu-ára bekki í níu ára enhetsskola. Sbr. Skofa och Samhálfe, 7/8 hefti ’59 bls. 202. /jr. j_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.