Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 14
92 MENNTAMÁL og eru lögfræði og viðskiptafræði saman um eina deild, laga- og viðskiptadeild. Fastakennarar í viðskiptafræðum hafa lengstum verið tveir, en þriðja prófessorsembættið hefur nú verið stofnað að lögum, og auk þess starfa þar 2 dósentar. Standa lög til þess, að viðskiptadeild verði sér- stök deild nú á næstunni, og verða þá háskóladeildirnar sex talsins. Á árinu 1942 var lagður grundvöllur að kennslu til B.A. — baccalaureum artii — prófa. Samkvæmt gildandi reglu- gerð má halda uppi kennslu í 16 kennslugreinum til B.A.- prófa, og gætir þar mest ýmissa tungumála, fornra og nýrra, auk greina eins og sagnfræði, landafræði, stærð- fræði, eðlisfræði, bókasafnsfræði o. fl. 1 sambandi við B.A.-námið, sem fer fram í skjóli heimspekideildar, má nefna sérstakt próf í íslenzkum fræðum fyrir erlenda stúdenta, sem stunda nám hér við háskólann. Hafa lokið því prófi alls 7 stúdentar, þar af 4 síðustu 4 árin. Segja má raunar, að það séu tiltölulega fáir þeirra erlendu stúd- enta, sem hér hafa stundað nám við háskólann, sem ljúka þessu prófi, enda eru prófkröfur miklar og því á færi þeirra einna, sem hér geta dvalizt nokkur ár, að þreyta þetta próf. Fer þeim erlendu stúdentum fjölgandi, sem hér stunda nám við háskólann, og eru nú í vetur innrit- aðir 18 erlendir stúdentar. Ýmsir þessara stúdenta stunda námið með styrk frá íslenzka ríkinu. Er mjög ánægjulegt að minnast þessa þáttar í starfsemi háskólans, og vissu- lega er bæði gagn og gaman að því fyrir stúdenta og kenn- ara að hafa þessa erlendu skólaþegna á meðal vor. — Enn er þess að geta, að kennsla hófst í tannlæknisfræði haustið 1945. Kenna þar einn prófessor og einn dósent og nokkrir kennarar aðrir. Kennslan fer fram á vegum lækna- deildar. Með háskólalögunum nýju frá 1957 var enn bætt við kennslu í lyfjafræði lyfsala, en jafnframt var lagður nið- ur Lyfjafræðingaskóli fslands, sem stofnaður var með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.