Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 84
162 MENNTAMÁL unin í Bandaríkjunum í þá átt að hefja kennaraskólana, kennaramenntunina, á hærra stig hefur orðið á þessa leið síðastliðinn aldarfjórðung:1) Árið 1937 kröfðust aðeins sex fylki háskólagráðu af barnakennurum, 1940 voru þau orðin níu, 1946 voru þau fjórtán og 1957 voru þau 37. Sérstaklega er á það bent, að sextán fylki stigu þetta skref á árunum 1951—57, en á þeim árum var kennaraskorturinn ískyggilegastur í Banda- ríkjunum. Þýzkaland. í Þýzkalandi er þróunin áþekk að því leyti, að stúdents- próf er almennt inntökuskilyrði í kennaraskóla, sem nú mun eðlilegast að kalla kennaraháskóla. Af því leiðir með- al annars, að kröfum um almennt nám er allvel fullnægt, áður en sérnám er hafið, og því er kostur að einbeita sér annars vegar að uppeldisgreinum og hins vegar að einni eða fáum almennum greinum, en um gildi þessa atriðis mun ég ræða sérstaklega síðar. Um kennaramenntun í Þýzkalandi vitna ég í Th. Wil- helm, prófessor við kennaraháskólann í Flensborg og prí- vatdósent við háskólann í Kiel.2) Fróðir menn eru á einu máli um það, að ekki verði ráðin bót á kennaraskortinum með því að taka að nýju upp kennaraskóla- menntun. (Seminar Ausbildung). Sá miðar við úreltar forsendur, sem gerir ráð fyrir því, að aukin verði aðsókn að námi barnakennara með því að fella niður kröfuna um stúdentspróf þeirra. Bændur og iðnaðarmenn, er fyrrum lögðu til mikinn liluta þeirra, er stund- uðu kennaranám, þarfnast ekki lengur þessarar krókaleiðar til þess 1) A Manual on Certification requirements for school personnel in the United States. 1957 Edition. National Commission on Teaher Education and professional Standards, National Education Associa- tion of the United States, bls. 2—3. — Handbók þessi kemur út annað livert ár. 2) Theodor Wilhelm: Pádagogik der Gegenwart, Kröner Ver- lag, 1960. Sjá einkum bls. 451 og áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.