Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 94

Menntamál - 01.08.1961, Blaðsíða 94
172 MENNTAMÁL Dr. Nordland lýkur grein sinni með þessum orðum: Við höfum eygt tækifæri og ieiðir, og við munum notfæra okkur þau, eftir því sem okkur vex afl tii. Við verðum að koma á sam- vinnu allra starfandi manna í kennaraskóiunum, universitetet og högskolan og öðrum stofnunum, sem veita kennaramenntun fyrir skyldustigið. Gagnkvæmt starf og gagnfrjóvgandi samvinna mun auka mjög á kost þjóðíélagsins á því að gera hina uppeldisfræðilegu við- leitni að veruleika og færa almenningi þau verðmæti, sem löggjöfin um liinn nýja samfellda skóla livílir á.1 2) í ritstjórnargrein í Norsk skuleblad frá 2. apríl 1960-) er sú krafa borin fram, að kennaraefni hafi lokið almennu undirbúningsnámi, áður en þau hefji kennaranám. Vera má, að sjónarmið norsku kennarastéttarinnar komi hér fram, þar sem um er að ræða ritstjórnargrein í málgagni kennarasamtakanna norsku. Þar segir: Kennarastarfið er svo mikilvægt og gerir svo sérstæðar kröfur, að nauðsynlegt er að einbeita kennaranáminu að uppeldisgreinum (það er heimspeki, sálarfræði, uppeldisfræði, kennslufræði, kennsluæfing- um, heilsufræði, skólalöggjöf, skólastjórn). Kennaraefnin skyfdu yfirleitt hafa lokið hinu almenna nárni, áður en þau byrja á kennaranáminu. Ymsum mun sýnast, að þessi krafa jafngildi því, að afmennt sé krafizt stúdentsprófs undir kennara- námið. Sú er líka stefna vor. En það skref er ekki unnt að stíga í dag að krefjast stúdentsprófs undir kennaranámið, en önnur leið er fær. Það mætti taka upp sér- stakt undirbúningsnámsskeið undir kennaraskólana fyrir þá nemend- ur, sem ekki hefðu stúdentspróf. Þá verður þess kostur að feggja áherzlu á liið uppeldisfræðilega nám í kennaraskólunum með allt öðrum liætti en nú er gert. Einnig verður að leggja meiri áherzlu á að temja nemendum sjálfstæða hugs- un og sjálfstætt starf. Þá ber nauðsyn til að haga kennslu með öðrum hætti en nú tíðkast, en líkar því, sem títt er í háskólunum, með föst- um fyrirlestrum, rannsóknum, æfingum, rökræðum, kennsiuæfingum og sjálfstæðu námi. Nokkrar aðalnámsgreinar verða að vera skyldunámsgreinar, en nemendur skyldu eiga kost á að velja um einstakar aukanámsgrein- 1) E. Nordland: Lærerutdanning for 9-árig Skole. Norsk Skuleblad. nr. 38, 1960. 2) Lærerutdanninga. Norsk Skuleblad, nr. 13, 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.