Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Page 20

Menntamál - 01.12.1967, Page 20
208 MENNTAMAL Hvernig skyldu þeir annars fara að því að senda hitamælinn sinn til Venusar? Það vill svo til að ég veil það, og ef ég veit það ekki allt, þá grunar mig afganginn: Þeir taka ákvörðun, meta kosti hennar og galla af karf- mennsku og nákvæmni, kanna verð hennar og gildi. Þeir setja sér markmið. Þeir gera nákvæma áætlun í glöggum liðum, færum og áföng- um. Þeir vinna af alúð og skyldurækni, með brigðalausri virðingu á eigin viti, orku og skilyrðum fyrir góðri nýtingu á hvoru tveggja. Þeir slaka aldrei á, en þeir gæta skynsamlegs hófs. Þeir vinna hver fyrir sig og í sameiningu, þeir styðja hver annan, þeir miðla hver öðrum reynsfu sinni og þekkingu. Þeir prófa afltaf dæmin sín, áður en þeir lelja þau rétt reiknuð. Þeir vita, að undanbrögð og lygar, smálygar og stórfygar, fyrir sjálfum sér eða öðrum, ónýta verkið og kaffæra markmiðið. Utkoman úr skakkt reiknuðu dæmi kemur jafnan yfir höfuð síns reiknimeistara. Þetta veit ég og ýmislegt fleira. En mig grunar, að fullur drengskapur í öllum samskiptum, virðing á mannhelgi í hversdagslegu dagfari, mannfegur trúnað- ur, mannlegt traust og einföld góðvild varði einnig leiðina að markinu. Þannig fara að allir góðir drengir, sem keppa að skynsamlegu marki, og við viljum öfl keppa að skynsamlegu marki. Þeir báðu guð að hjálpa sér, sem áttu að neyta og njóta vatns úr Brunnmelslindinni. Guð hjálpi þeim einnig, sem búast við vetri á hnattfaraöld. Kennaraskóli Islands er settur í 60. sinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.