Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 35

Menntamál - 01.12.1967, Side 35
MENNTAMÁL 223 Að þessu athuguðu bar að fagna því framtaki hins ný- skipaða námsstjóra að hlutast til um, að út yrði gefin náms- bók í starfsfræði. Bók þessi kom út hjá Ríkisútgáfu námsbóka 1966 og er prentuð sem handrit. Hana höfðu tekið saman þeir Krist- inn Björnsson sálfræðingur og Stefán Ólafur Jónsson náms- stjóri. Bók þessa nefndu höfundar Starfsfrœði handa gagn- frœðasliólnm. Leiðbeiningar um náms- og stöðuval. í formála segjast höfundar hafa stuðzt við danska kennslu- bók, Fremtid med plan, eltir þá Sögárd Jörgensen og Kai Sörensen. Þeir munu að ýmsu leyti vera brautryðjendur starfsfræðslunnar í Danmörku, og voru þeir báðir kennar- ar á fyrsta starfsfræðslunámskeiðinu, sem hér var haldið, 1963. Starfsfræðinni fylgdu verkefni til úrvinnslu fyrir nem- endur. Eru þau ætluð til að gera kennsluna starfrænni og nemandann virkan í leit sinni að því starfssviði, sem líklegt er að honum henti, eins og komizt er að orði í formála með verkefnunum. Bók þeirra félaga, Kristins og Stefáns, skiptist í eftirtalda meginkafla: Þróun verkmenningar, atvinnusaga Islands, margt er um að velja, (upptalning 10 ólíkra starfshópa og nefnd nokkur störf, sem einkennandi eru fyrir hvern starfs- hóp), vinnustaðurinn og aðstæður þar, þar með talin laun og lífskjör, og hvað átt þú að velja. Þessi síðasti kafli greinist í aðra smærri, og skulu jDeir hér upptaldir, svo sjá megi, hversu margþætt starfsfræðin er og ólík öðrum kennslugreinum: áhugi, hæfileikar, þekkiug, hátterni og skapgerð, heilsufar, fjölskyldusjónarmið og fjár- hagur. Athugun á þessum þáttum starfsvalsins nefna höf- undar sjálfsmat. Eru þar fólgnar ýmsar ábendingar um, hvernig hægt er að þekkja sjállan sig og eigin aðstæður. Lokakaflar bókarinnar Ijalla svo um vandann, sem fylgi vali hverju, að ekki sé nóg að hafa aðeins eitt í huga, leið- beiningar um starfsval og hæfniprófanir og bráðabirgða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.