Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 43

Menntamál - 01.12.1967, Side 43
MENNTAMÁL 231 nægja ítrustu kröfum um hreinlæti. í fámennum sveitarfélögum er hugsanlegt að nýta itúsnæðið jafnframt fyrir aðra starfsemi en beina kennslu, t. d. félagsheimili. 109. Kennsluyfirvöld sjái um, að viðhald skólahúsnæðis og skóla- lóðar sé fullnægjandi. 110. Við skipulagningu nýrra skóla á að leita álits kennara. Þegar nýju húsnæði er bætt við skóla, verður einnig að ráðgast um það við kennaralið skólans. Til þess að auðvelda störf þingsins hafði framkvæmda- nefnd I.F.T.A. safnað skýrslum frá aðildarlöndunum um ástandið í þessum efnum eins og það er í dag. Vegna þeirra upplýsinga, sem þannig komu fram, lýsti þingið yfir: — enn er fjöldi nemenda í bekkjadeildum oftast óhæfilega mikill til þess að full not megi verða af kennslunni. — kennarar verða olt að sinna aukastörfum, sem fela má aðstoð- arfólki, er fengið væri til að vinna slík störf. — vegna fjárskorts eru barnaskólar of sjaldan búnir fullnægjandi kcnnslutæk jum. — of sjaldan er leitað lil kennarasamtaka um mál, sent koma skól- um við. Þess vegna krefst þingið: — að ekki séu fleiri cn 25 nemendur í bekkjardeildum barnaskóla, — að áherzla sé lögð á þjálfun nægilega margra kennara með kennsluréttindi og kennarar eigi þess sífellt kost að auka þjálfun sína og hæfni í starli, — að af kennurum sé létt allri aukavinnu, sem aðstoðarfólk getur tekið að sér. Kennarinn ber þó ábyrgð á fræðslustarfseminni, — að barnaskólar séu ætíð vel búnir kennslutækjum, — að barnaskólar hafi aðgang að þjónustu sérfræðinga í sálarfræði og aðgang að þjónustu fyrir vangefin, fötluð eða lömuð börn, — að liig um menntamál séu cndurskoðuð og færð í samtíma horf með reglulegu millibili, — að kennarasamtök séu höfð með í ráðum við sérhverjar athuganir á skólamálum, t. d. á skólalöggjöf, skipulagi skóla, starfsáætlun- um, skólabyggingum o. s. frv. Síðast liðinn vetnr kom upp sá kvittur í Bandaríkjunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.