Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Page 45

Menntamál - 01.12.1967, Page 45
MENNTAMÁL 233 Stefnt að aukinni kennaramenntun í Noregi Námsskrárnefnd í'yrir kennaraskólana skilaði í sumar tiI- lögum um tilhögun kennaranámsins. í Norsk Skoleblad birt- ist þann 19. ágúst s. 1. viðtal við Evu Nordland dósent, sem var formaður nefndarinnar og er jafnframt formaður í Lærerutdanningsrádet. — Álitið fjallar aðallega um grundvallaratriði í samsetn- ingu námsskrár lyrir kennaraskólana, segir frú Nordland í viðtalinu. — Þar er tekin alstaða til efnisinnihalds hinna mismun- andi námsleiða, ennfremur vinnuaðferðanna í kennara- skólanum, tilhögun skólastjórnar og ýmissa spurninga um hæfni og réttindi. Að áliti nefndarinnar verður að greiða úr nokkrum flóknum vandamálum, áður en hægt er að semja nokkra námsskrá. Og slík námsskrá verður síðan að vera í stöðugri endurskoðun í samræmi við útþensluna í skóla- kerfinu. Við teljum að kennaraskólinn hljóti að vera sú mennta- stofnun, sem framar öðrum eigi að sjá níu ára skólanum fyrir kennurum. Jafnframt verður þar að sjálfsögðu rúm fyrir kennara með menntun frá háskóla og fagskólum. Við teljum einnig, að á öllum bekkjarstigum sé þörf fyrir kenn- ara með sérmenntun í einstökum námsgreinum. Kennara- menntun fyrir níu ára skóla ber einnig að bjóða þeim, sem ekki hafa stúdentspróf, og það á ekki að vera neitt djúp staðfest milli kennara með og án stúdentsprófs. Þess vegna telur nefndin, að tvö fyrstu námsárin í kennaraskóla eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.