Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 64

Menntamál - 01.12.1967, Side 64
252 MENNTAMAL Varamaður í stjórn cr Olafur Bergþórsson, kennari Búðum. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á aðalfundinum: 1. Aðallundur Kennarasambands Austurlands, haldinn að Hallorms- stað 24. september 1967, lýsir yfir fyllsta stuðningi við ályktun 14. uppeldismálajjings SÍB og LSFK varðandi aukna fræðslu um íslenzk þjóðernismál og skyld efni í skólum landsins. Jafnframt telur fundurinn æskilegt, að kennarasamtökin íliugi og undirbúi tillögugerð um það, hvernig að þcirri fræðslu og Jjjóðernis- legu uppeldi æskufólks skuli staðið í framtíðinni. 2. Aðalfundur Kennarasambands Austurlands, haldinn að Hallorms- stað 24. september 1967, vekur athygli á síversnandi ástandi varðandi heimavistaraðstöðu fyrir nemendur á gagnfræðastigi í fjórðungnum. Átelur fundurinn tómlæti fjárveitingavaldsins í Jjessum efnum og bendir m. a. á. að undirbúningi að byggingu heimavistar við Gagn- fræðaskólann í Neskaupstað var lokið fyrir þremur árum, en fé hefir ekki enn fengizt til Jreirrar framkvæmdar. Skorar fundurinn á AlJjingi að veita fé til Jjeirrar heimavistarbygg- ingar Jtegar á fjárlögum ársins 1968 og leita jafnframt hið fyrsta fleiri lausna á húsnæðisvanda nemenda á gagnfræðastigi, t. d. með byggingu heimavistarskóla í Austur-Skaftafellssýslu. 3. Aðalfundur Kennarasambands Austurlands, haldinn að Hallorms- stað 24. september 1967, fagnar vaxandi viðleitni fræðsluyfirvalda til að halda námskeið fyrir kennara í ýmsum greinum. Væntir fundurinn Jjess, að slík námskeið verði árviss og fastur liður til framhaldsmennt- unnar kennara. Flest hafa námskeið Jjessi verið haldin í Reykjavík, en |)VÍ lylgir óhjákvæmilega ójöfn aðstaða og veruleg fjárútlát íyrir kennara utan Reykjavíkur, nema styrkur komi til. Fundurinn vill benda á þann möguleika, að slík námskeið verði haldin í heimavistarskólum utan Reykjavíkur, Jjar sem dvalarkostnaður yrði langtum minni fyrir utan- bæjarnemendur. Vegna námskeiða, sem haldin eru í Reykjavík, beinir fundurinn Jjeirri ósk til fjárveitingavaldsins, að ferða- og dvalarkostnaður kennara utan af landi, sem slík námskeið sækja, verði að fullu greiddur af opinberu fé. 4. Aðalfundur Kennarasambands Austurlands, haldinn að Hallorms- stað 24. september 1967, lætur í ljós áhyggjur yfir því, að enn er fræðsluskyldunni ekki fullnægt víða í sveitum. Fundurinn leggur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.