Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 67

Menntamál - 01.12.1967, Side 67
MENNTAMÁL 255 Stjórnaríundir voru samtals 15 á árinu. Þar af voru 5 fulltrúa- ráðsfundir, en ]t;tð eru fundir, sem stjórnin lieldur með fulltrúum kennarafélaganna í skólunum. Einn fund hélt stjórnin með kenn- urum hinna svokölluðu hjálparbekkja, og einn fund með skóla- stjórum barnaskólanna í Reykjavík. Almennir félagsfundir voru 2. Fyrri fundurinn var haldinn 31. janúar. Þar var rætt um samningsmál opinberra starfsmanna og launakjör kennarastéttarinnar. Framsögumenn voru Karl Guðjóns- son og Svavar Helgason. Seinni félagsfundurinn var um nýja starfshætti við reiknings- kennslu. Kristinn Gíslason, námsstjóri í reikningi, liafði lramsögu um það mál. Útskýrði hann hin nýju vinnubrögð, sérstaklega á fyrsta skólaárinu. S.B.R. og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur stóðu sameiginlega að einu námskeiði á árinu. Þetta var námskeið í náttúrufræði, sem haldið var í Miðbæjar- og Breiðagerðisskóla. Skiptust á erindi og umræður. Frindi fluttu: Sigurþór Þorgilsson kennari, Guðmundur Þorláksson magister, Marinó L. Stefánsson kennari, Benedikt Tómas- son skólayfirlæknir og að lokum Gestur Þorgrímsson kennari, sem sýndi kennslumyndir og talaði út frá þeim. Samkvæmt ósk S.B.R. hafa Námsflokkar Reykjavíkur hafið kennslu í ensku, sem eingöngu er lyrir kennara. Einn flokkur var í ensku í fyrravetur. Núna í vetur eru tveir slikir kennaraflokkar i ensku á vegum Námsflokka Reykjavíkur. Árshátíð var haldin að venju. Skákstarfsemi var með miklum blóma eins og undanfarin ár. Fitt bridgekvöld var haldið á árinu. Félagsmenn í S.B.R. eru nú 311. Fræðslustjóri Reykjavíkur kallaði stjórn og fultrúaráð S.B.R. á sinn fund 16. maí síðastliðið vor og skýrði frá því, að til stæði að halda námskeið í mengjafræði fyrir kennara í Reykjavík og ætti það að hefjast 28. ágúst og standa til 6. september. Spurði liann stjórn og fulltrúa um álit á þessari tilhöguu. Menn voru sammála um, að óheppilegt væri að lara inn á þá hraut að taka af sumarfríi kennara til slíkra námskeiða. Kennarar þyrftu að vinna í sumar- fríinu vegna lélegra launa. Stjórn og fulltrúaráð S. B. R. samþykkti að gefnu tilefni svohljóð- andi ályktun: „Stjórn og fulltrúaráð S. B. R. telur óheppilegt að hefja fyrirhug- að stærðfræðinámskeið fyrir 1. sept. og treystir sér ekki til að mæla með því.“ Þessa ályktun fckk fræðslustjóri skriflega daginn eftir. Þar sem námskeiðið var aldrei auglýst opinberalega og þátttaka því að mestu eftir tilmælum skólastjóranna, sendi stjórn S.B.R.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.