Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 70

Menntamál - 01.12.1967, Side 70
258 MENNTAMÁL kennari utan daglegs starfstíma samkv. ósk skólastjóra að félagsmálum nemenda, skal greiða fyrir það sem yfirvinnu." 6) Samningurinn um kaffitíma kennara er nú tekinn orð- réttur inn í Kjaradóm. Þykir rétt að birta hann hér í heild: Kaffitímar verði 15 mínútur árdegis alla daga vikunnar og jafn- langur kaffitími síðdegis í þeim skólum, sem starfa a. m. k. tvær kennslustundir eftir kl. 13. Til kaffitíma verði varið 10 minútna frímínútum og 5 mínútum af aðliggjandi kennslustund, sem verði stytt sem því nemur skv. ákvörðun skólastjóra og kennarafundar. Þeir, sem gegna vörzlu eða kennslu í kaffitíma, fái hann greiddan sem i/3 úr kennslustund með yfirvinnukaupi. 7) Tvö ný ákvæði eru í 7. gr. dómsins varðandi yfir- vinnu svohljóðandi: a) „Samanlagður I jöldi eftirvinnustunda starfsmanns get- ur aldrei verið meiri en 10 stundir á viku.“ b) „Greiða skal hluta af kennslustund, er gengur yfir á eftirvinnutímabil þannig, að hverjar 5 mínútur unn- ar í yfirvinnu greiðist eftir því sem við á með 1 /8 eða 1 /9 launa fyrir kennslustund." Eins og sést af þessari upptalningu eru þessar breyting- ar ekki stórvægilegar. Kjaradómur hefur ekki fallizt á kröf- ur kennarasamtakanna að neinu marki, og hefur jafnvel skert kjcir kennara varðandi daglegan vinnutíma. Það er skoðun stjórnanna, að leita verði úrskurðar réttra aðila um nokkur atriði hins nýja dóms, og mun það verða gert eins ll jótt og kostur er að lokinni lögfræðilegri athugun. Jalnframt er mælzt til þess við alla kennara, að Jreir kynni sér eins vel og kostur er launa- og starfskjör sín, leiti upplýsinga hjá skrifstofum samtakanna, ef eitthvað er óljóst eða grunur leikur á því, að hlutur Jreirra sé skertur. Reykjavík, í des. 1967. Stjórn Landssambands jramhaldsskólakennara. Stjórn Sambands íslenzkra barnakennara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.