Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Page 125

Menntamál - 01.12.1967, Page 125
Handbækur - námsbækur Sálarfræði. Ný útgáfa á sálarfræði dr. Símonar Jóh. Ágústssonar, cn bókin er svo mjög aukin og breytt, að segja má, að uni nýja bók sé að ræða. Þetta er mikið rit og gagnmerkt, þar sem gerð er skil almennri og liagnýtri sálarfræði. Fjöldi mynda er lil skýringar efninu. Barn á virkum degi. Víðkunn bók um barnauppeldi eftir barnasálfræðinginn Áse Gruda Skard, dósent við háskólann í Osló. Þetta er bókin um vandamál barnanna og foreldra þeirra og ein- bver bezta bandbók foreldra og annarra uppalenda, sem völ er á. — Frú Valborg Sigurðardóttir skólastjóri íslenzkaði. Erfið börn. Bók um sálarlíf, uppeldi og nám afbrigðilegra barna eftir líu höfunda. I)r. Matthías Jónasson annaðist útgáfuna. Hrafnkeis saga Freysgoða og Egils saga. Gefnar út af Óskari Halldórssyni námsstjóra með nútíma- stafsetningu og ýtarlegum skýringum torskilinna orða, visna og kvæða. Utgáfur þessar cru fyrst og fremst gerðar til notkunar í frambaldsskólum. íslandsklukkan. Útgáfa gerði til notkunar í frainhaldsskólum. Njörður l'. Njarðvík annaðist útgáfuna. Skólaritgerðir. I.eiðbeiningar um ritgerðasmíð eftir Baldur Ragnarsson kennara. Bókin er fyrst og fremst ætluð til notkunar i skól- um, en liún getur ekki síður orðið til stuðnings öllum Jieim, er temja vilja sér að orða hugsanir sinar skýrt og skipu- lega í rituðu máli. Áður er komin út bókin Mál og mál- notkun eftir sama böfund. Kru báðar liækurnar ánægjuicgt nýmæli i íslenzkunámi. Þýzk málfræði. Ný kennslubók i þýzkri málfræði cftir Baldur Ingólfsson menntaskólakennara. Mjög nýstárleg námsbók, sem iilotið hefur binar beztu undirtektir. HLAÐBÚÐ — IÐUNN — SKÁLHOLT Skeggjagötu 1 - Reykjavík - Símar 12923 og 19156.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.