Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Síða 126

Menntamál - 01.12.1967, Síða 126
r- 7 Nýjar bækur handa skólum og heimilum. Nútímaljóð handa skólum. Erlendur Jónsson tók saman. I bók þcssari eru Ijóð eftir tólf skáld, sem enn eru öll undir fimmtugsaldri. Fremst cr inngangs- ritgerS, ]>ar sem drepið er á nokkur bókmenntalcg atriði. Síðan er hverju skáldi fylgt úr hlaði með stuttri inngangsgrcin. Til- gangurinn með útgáfu þessarar bókar er sá að gefa nemendum kost á að kynnast verkum nokkurra ungra skálda. Eitt er landið. — Um fslandssögu. Höfundur: Stefán Jónsson. Gunnar Guð- mundsson sá um útgáfuna. — f bók þessari er fjallað um sögu fslands frá upphafi íslands byggðar og fram um 1120. Hún er einkum ætluð nemendum barnaskóla, 10—12 ára, til viðbótar fs- landssögu skólanna. Einnig gæti bókin hentað unglingadeildum skyldunámsins sem lesbók. í bókinni er mikinn fróðleik að finna, aðgcngilegan nemendum á þessu reki, og auk þess fjölda verkefna. Unga stúlkan og eldhússtörfin. Höf.: Vilborg Björnsdóttir og borgerður Þorgeirsdóttir. — Bók þessi er einkum ætluð til nota við kennslu í hússtjórn á skyldu- námsstiginu. í bókinni eru lielztu fæðutegundir okkar kynntar. Nýjar forskriftarbækur eftir Marinó L. Stefánsson. 4. hefti er nýkomið. Það er einkum ætlað 10 ára börnum, en getur jió hentað eldri eða yngri börnum eftir þroska þeirra. 1. hefti þessara skrifhóka kom út s.I. ár. Enska. — Speaking, reading and writing English. Heimir Áskelsson samdi. Báð og aðstoð: Dr. W. R. Lee. Teikn- ingar Baltasar. Þetta eru nýjar kennslubækur og námsgögn handa nemendum í barna- og unglingaskólum. Efni fyrsta árs hæfir byrjendum á aldrinum 11—13 ára og er miðað við munnlcga kennslu eftir talmálsaðferðum. Námsgögn fyrsta árs verða Kennarahandbók, Myndabók handa nemendum, Lesbók, Vinnubók, Veggmyndir, Segulbönd og Leiftur- spjöld. Þegar eru komin út Myndahókin, Leshókin og Vinnubókin. Við gerum myndir, er hliðstæð hók 90 föndurverkefnum, sem gefin var út s.l. ár. Höfundur er Þórir Sigurðsson. í hókinni er fjallað um ýmsar aðfcrðir við gerð mynda, t.d. með vax- og þekjulitum, ennfremur klipptar myndir og þrykktar, mósaikmyndir og margt fleira. Margar skýringarmyndir eru i bókinni. Keðjusöngvar, eftir Jón Ásgeirsson. 3. og síðasta licfti cr nýkomið. Vöntun liefur verið á lögum til kennslu í margrödduðum söng. Með útg. þessara keðjusöngva hefur verið reynt að hæta að nokkru úr þeim skorti. Ríkisútgáfa námsbóka. - Skólavörubúðin. •O
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.