Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 8
234 MENNTAMÁL verið, þótt það hafi bakað þeim fjárútlát og óhagræði. Tæp- lega er samt þess að vænta, að þeir geti setzt að námi, árlangt, kauplausir. Hafa skapazt nokkrir nýir möguleikar um styrki eða launað orlof í sambandi við nám í framhaldsdeildinni? Mér er að sjálfsögðu sérstök ánœgja að þvi, að geta svarað þessari spurningu játandi: A 1) Fyrir forgöngu menntamálaráðherra dr. Gylfa Þ. Gíslasonar var samþykkt á Alþingi því er nú situr, lagabreyting, sem heimilar nemendum i framhalds- deild, kennaradeild, stúdenta- og menntadeild Kennaraslwlans, lán úr Lánasjóði íslenzkra náms- manna. 2) Nemendur i framhaldsdeild eiga kost orlofs án launaskerðingar og hygg ég, að þrir njóti þess í velur. B Aðrir styrkir, sem nemendur njóta í vetur: 1) Sveitarfélög styrkja þrjá a. m. k. 2) Styrktarfélag vangefinna styrkir tvo nemendur, svo að mér sé kunnugt. 3) Menningar- og minningarsjóður íslenzkra kvenna styrkir einn þeirra. 4) Rikisspítalarnir styrkja einn nemanda. Einn nemandi deildarinnar mun einkis styrks njóta. St.yrki þessa er sérstök áistœða að þakka og biðja, að þeir megi verða lifandi fordæmi. Samkvæmt fréttatilkynningunni verður næsta verkefni framhaldsdeildarinnar kennsla í málum og þjóðfélagsfræði. Er með þessu verið að stíga ákveðið skref í áttina að fag- greinakennslu á skyldunámsstiginu, kann ske allt frá 10 eða 11 ára bekk í barnaskólanum? Kennaraskólinn er ekki löggjafi og hann á þvi ekki að kveða á um það, hvaða stefna skal ráða i skólapólitík lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.