Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 44
270 MENNTAMÁL vitnað í sömu heimild og hér að framan: „Hér er nú alvar- legur kennaraskortur, sem getur reynzt stórhættulegur. Um- sækjendur um kennarastöður í Reykjavík eru nú varla fleiri en stöðurnar, sem veita skal, og á gagnfræðastigi skort- ir þó mjög á, að allir umsækjendur fullnægi lágmarkskröf- um um menntun." Síðan þetta var skrifað hefur liðið annar áratugur stöðnunar og framtaksleysis. Framsýni Jónasar Jónssonar og fjöfmargra annara skóla- manna megnaði hér ekki að yfirstíga þá fordóma hefðar- innar, sem enn virðast ráða athöfnum forráðamanna Há- skóla ísiands. Þáttur Jónasar Jónssonar frá Hriflu og fram- lag hans til skólamála mun þó vissulega styrkja kennarastétt- ina og alþýðu landsins í baráttunni fyrir aukinni menntun. Það mun um ókomna framtíð verða talið eitt af aðals- merkjum þessa stórbrotna athafna- og hugsjónamanns, að hann hafði hæfileika til að skynja þróun og þarfir þjóð- félagsins, án fordóma og af raunsæi og framsýni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.