Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 277 Ól. Jónsson, námstjóri, leiðbeindn í átthaga- og félags- fræði. Auk þeirra fluttu erindi á námskeiðinu Stefán Júlíus- son, forstöðumaður Fræðslumyndasafns ríkisins, um fræðslumyndir, Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur, sem ræddi um skólakostnaðarlögin nýju og Skúli Þorsteinsson, nám- stjóri, er ræddi um kennarasamtökin, norræna samvinnu og Alþjóðasamtök kennara. Námskeiðið sóttu 31 kennari. 2. 2. Kennarafélag Eyjafjarðar og kennarasamband Norðurlands eystra héldu fræðslufund á Akureyri 27. og 28 september og sá Valgarður Haraldsson námstjóri um undirbúning fundar- ins. Dr. Matthías Jónasson, prófessor, flutti erindi, er hann nefndi: ímyndunarafl og innsæi barna. Valgarður Haraldsson, námstjóri, ræddi um skólahalds- skýrslur og skólakostnaðarlög. Jóhann Sigvaldason, kennari á Akureyri, flutti erindi, er hann nefndi: Nútímaþjóðfélag og skólinn. Hörður Ólafsson, kennari á Akureyri, talaði um lestrar- kennslu og Indriði Úlfsson, skólastjóri, um kennslutæki. Þátttakendur voru 57. 2. 3. Fræðslufundur á Siglufirði 12. okt., haldinn á vegum Kennarafélags Norðurlands vestra, undir stjórn Valgarðs Haraldssonar. Erindi fluttu Hörður Ólafsson og Jóhann Sigvaldason um sömu efni og á Akur- eyrarfundinum og Valgarður Haraldsson, námstjóri, tal- aði um nýstærðfræði. Þátttakendur voru 26. 2. 4. Námskeið í Leirárskóla 27. til 29. sept., haldið á vegum Kennarafélags Mið-Vesturlands í sam- vinnu við Þórleif Bjarnason, námstjóra Vesturlands. Stjórn- andi námskeiðsins var Sigurður Guðmundsson, skólastjóri. Aðalviðfangsefni var: meðferð kennslutækja og starfræn vinnubrögð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.