Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 12
238 MENNTAMÁL við að bregða upp heildarmynd af því, eins og það birtist í löggjöf og framkvæmd, að svo rniklu leyti sem mér er kunnugt. Gildandi fræðslulög voru sett árið 1965. í markmiðsgrein laganna ræðir um umfangsmikla almenna menntun, sem miði að því að ala upp alhliða þroskaða og samræma sósíalska manngerð, sem sé hæf til að leggja grundvöllinn að félags- legu lífi, breyta náttúrunni sér í hag og lifa innihaldsríku, hamingjusömu og mannsæmandi lífi. Þar segir ennfremur, að hið samræmda sósíalska skólakerfi eigi að stuðla að því að gera þegnana hæfa til að grundvalla liið sósíalska sam- félag, ná valdi á tæknibyltingunni og vinna saman að þróun hins lýðræðislega sósíalisma. Fræðslukerfið á að miðla nú- tímalegri almennri menntun og vandaðri sérmenntun, og innræta nemendunum jafnframt siðgæðisviðhorf sósíalism- ans. Það á að gera þá liæfa til að inna af hendi þjóðnýt störf, bæta stöðugt við sig þekkingu, lifa í samfélagi við aðra og í samvinnu við aðra, marka stefnu og taka á sig ábyrgð, lifa heilbrigðu lífi, nota tómstundirnar skynsamlega og iðka íþróttir og listir. Skólaskylda er í 10 ár, frá byrjun 7 ára aldurs til loka 16 ára aldurs, en annars skiptist skólakerfið í eftirtalin 7 stig: a) forskólastofnanir, b) almennan grunnskóla (j^. e. a. s. skyldunámsskólann), c) verknáms- og menntaskóla, d) tækni-og sérlræðiskóla, e) háskóla, f) framhaldsmenntastofnanir starfsmanna, g) sérskóla fyrir afbrigðileg börn. Forskólastofnanirnar eru þrenns konar: I fyrsta lagi vöggustofur fyrir börn lrá Jrví Jrau eru viku- gömul og til loka 3ja ára aldurs. Vöggustofurnar eru einkum ætlaðar börnum mæðra, sent stunda atvinnu eða nám, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.