Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 48
274 MENNTAMÁL Ármann Helgason yfirkennari á Akureyri og Helgi Þorsteinsson skólastjóri á Dalvík leiðbeindu í æfingatímum. 1. 5. íþróttakennaranámskeið var haldið dagana 26.—30 ágúst, að frumkvæði íþrótta- kennaraskóla íslands og íþróttafulltrúa ríkisins. Fór það fram í húsakynnum Austurhæjarskólans og Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Þátttakendur voru 92. Aðalkennarar voru frá íþróttakennaraskólum Svíþjóðar í Stokkliólmi og Örebro. Þau Ulla-Britta Agren og Andres Erikssen. Á námskeiðinu voru flutt ýmis erindi og sýndar fræðslu- myndir um íþróttir. 1. 6. Eðlis- og efnafræðinámskeið. Dagana 2.—20. september var haldið í Kennaraskóla ís- lands námskeið í eðiis- og efnafræði, ætlað kennurum í barna- og gagnfræðaskólum. UNESCO, Menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóðanna, veitti íslandi styrk, á starfstímabilinu 1967—Í968, til þess að kosta til íslands tvo erlenda sérfræðinga í einn mánuð hvorn til kennslu á nám- skeiði fyrir kennara í eðlis- og efnafræði. Voru Norðmenn- irnir Wilhelm Sommerfeldt skólastjóri og Ivar Arnljót frá norsku Skólarannsóknunum ráðnir til þess að kenna. Til Reykjavíkur komu báðir Norðmennirnir 1. júní og dvöldu liér í vikutíma til þess að skipuleggja námskeið þetta í sam- ráði við fræðsluyfirvöld hér. Af hálfu Menntamálaráðn- neytisins annaðist Andri ísaksson, ritari íslenzku UNESCO- nefndarinnar, undirbúning námskeiðsins og Stefán Ól. Jónsson f. h. Fræðslumálaskrifstofunnar. Sigurður Elíasson kennari var síðar ráðinn til þess að ann- ast undirbúning námskeiðsins í samráði við Norðmennina, og sá hann um daglega stjórn þess. Kennt. var í fyrirlestrum f. h. frá kl. 9—12, en verklegar æfingar með skýringum voru á tímanum kl. 2—5 síðdegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.