Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 257 Dr. Bragi Jósepsson: Jónas Jónsson frá Hriflu og afskipti hans af skólamálum Dr. Iiragi Jósepssson. Nafnið Jónas Jónsson frá Hriflu er eitt af stóru nöfn- unum í sögu þjóðar vorrar. Hann var stórbortinn hugsjóna- maður, gæddur einstakri skipulagsgáfu og starfsvilja. Hann flutti mál sitt af hörku, einurð og hnitmiðun og var lítt gefinn fyrir „diplómatískar" vangaveltur. Hann var raun- sæismaður, sem hafði skapfestu til að skoða hvert við- fangsefni án þess að blindast af kreddu eða fordómum. Ræða hans var einföld og skýr og gaf h'tt tilefni til henti- stefnu. Framlag Jónasar Jónssonar frá Hriflu til íslenzkra fræðslumála skipar honum á bekk með dugmestu umbóta- mönnum þjóðarinnar á fyrri hluta þessarar aldar. A öðru starfsári Kennarskóla íslands, 1909, gerðist Jónas æfingakennari skólans, og gegndi hann því starfi þar til 1918. í grein, er Svava Þorleifsdóttir skrifaði um Kennara- skólann veturinn 1909—1910 og birtist í afmælisriti skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.