Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 253 um lið var einfaldlega talinn og þá reiknuð út tíðni hvers svars senr hlutfallstala af heildarfjölda nemenda. Úrvinnslu annaðist að mestu leyti Guðný Helgadóttir kennaraskóla- nemi, í samráði við höfund greinarkorns þessa. Hér fara á eftir helztu niðurstöður könnunarinnar, að því er varðar þær spurningar, er beinast snertu liið breytta kennslufyrirkomu lag skólans. Spurningar: 1. Telur þú, að nreð nýju stundaskránni (kennslustund og lestíma á víxl) sé: a) betra að læra b) verra að læra c) álíka gott að læra? 2. Finnst þér, að með nýja kerfinu: a) nýtist tíminn verr en áður b) nýtist tíminn betur en áður c) nýtist tíminn álíka vel og áður? 3. Ertu í einhverjum tímum kl. 650—735 e.h.? já .... nei..... 4. Finnst þér, að það að sitja í kennslustund kl. 650—785 sé: a) ekkert óþægilegt b) óþægilegt? 5. Finnst þér, að með nýja kerfinu verði námið: a) leiðinlegra en áður b) skemmtilegra en áður c) álíka og áður? 6. Ef þú ferð í skóla næsta vetur og mættir velja þér stunda- skrá, hvort vildirðu heldur: a) gamla kerfið b) nýja kerfið? (Athugasemdir nemenda: .........)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.