Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 68
294 MENNTAMÁL lista til allra þátttökuríkja og upplýsinga aflað um ástandið í þessum efnum, eins og það er í einstökum löndum í dag. Það var einróma áfit þingfulltrúa, að báðir framsögumennirnir liefðu skilað sínu lilutverki með sérstakri prýði. Þá var rætt og samþykkt álit milliþinganefndar, sem framkvæmda- nefnd samtakanna skipaði samkvæmt ákvörðun síðasta þings. Fjall- aði nefndin um störf og skipan samtakanna í framtfðinni. Hér fara á eftir santþykktir þingsins. I. Hvernig geta barnaskólar unniö að auknum mannréttindum með kennslu i sögu og félagsfrœði? f. Á þessu ári, þegar liðin eru 20 ár frá samþykkt Mannréttindayfir- lýsingarinnar, leggur 37. aljrjóðaþing IFTA-fulltrúa, sem situr í Dublin 18. til 21. júlí 1968, mikla áherzlu á mikilvægi jress merka skjals fyrir framtíð mannkyns. Þingið veitir Jrví athygli með hryggð, að meginatriðum Mannréttindayfirlýsingarinnar hefur ekki enn verið hrundið í framkvæmd. 2. Þingið ítrekar einarðan vilja IFTA til að leggja sitt af mörkum, svo að liugsjónir yfirlýsingarinnar komist í framkvæmd með auk- inni kynningu á henni, ekki ltvað sízt meðal æskulýðsins, sem þarf að öðlast hugsjón og athafnavettvang. Þingið óskar að vekja athygli á að megintilgangur allar fræðslu er að vekja virðingu fyrir friðhelgi mannlegs lífs, fyrir verðleiktnn einstaklingsins, fyrir sannleika og og réttlæti, og, þar af leiðandi, fyrir rétti einstaklingsins til persónulegs frelsis; — skólum ber að auka skilning ungs fólks á öðrum menn- ingarháttum, gera jrví ljóst mikilvægi aljrjóðasamvinnu og góðrar sambúðar jrjóða, svo að auðveldara verði að vinna að og tryggja frið og frelsi og skapa einstaklingunum betri lífsskilyrði; — slíkan skilning og anda beri að vekja frá upphafi í barnáskólum: — skólunum einum getur ekki tekizt að koma á mannréttindum, svo að ríkisstjórnir og jjjóðir verða að viðurkenna og efla hvers kon- ar mannréttindi, sem skýrgreind eru í hinum ýmsu alþjóðlegu yfirlýsingum og samþykktum. Þingið óskar að mæla með eftirfarandi tillögum: I — Að andi Mannréttindayfirlýsingarinnar eigi að vera leiðarstjarna fræðslu og uppeldis í hverju landi;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.