Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 273 í 6 daga eða frá 29. ágúst til 3. september. Þátttakendur voru 59, 15 karlar og 44 konur. Kristinn Gíslason, umsjónarkennari, sá um undirbúning og stjórn námskeiðanna. Kennslustundir voru 5 hvern dag nerna 3 á laugardögum. Skiptust á erindi og æfingatímar, samanber eftirfarandi töflu yfir kennara, kennsluefni og tímaskiptingu. Námslieitf I Námskeið II Tala Tala Tala Tala kennslu- fyrirl. kennslu- fyrirl. Nöfn kennara/fyrirlesara Námsgrein st St. Agnete Bundgaard Kennslufræði 13 7 Björn Bjarnason Stærðfræði 5 9 2 4 Guðmundur Arnlaugsson — 3 8 2 5 Kristinn Gíslason Stærðfr./kennslufr. 3 4 2 2 Stærðfræði 9 5 Hildigunnur Haldórsd. — 9 5 Kristján Sigtryggsson — 7 4 Ragnhildur Bjarnadóttir - 1 1 Valdimar Valdimarsson — 9 5 Þórður Jörundsson - 8 4 Samtals 54 34 30 18 Þriðja stærðfræðinámskeiðið var svo haldið í heimavistar- barnaskólanum að Laugalandi á Þelamörk í Eyjafirði, dag- ana 5.—14. september. Valgarður Haraldsson, námstjóri, hafði uinsjón með þessu námskeiði, en það var ætlað þeirn kennurum, sem kenna byrjendum nýju stærðfræðina. Það sóttu 25 kennarar, 16 karlar og 9 konur. Allir voru þeir af Norðurlandi, nema tveir, sem voru frá Egilsstöðum á Völlum og Bíldudal. Kennarar voru: Agnete Bundgaar og Kristinn Gíslason með kennslufræði. Björn Bjarnason yfirkennari og Guðmundur Arnlaugs- son rektor í stærðfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.