Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 42
268 MENNTAMÁL Eins og áður er getið flutti Jónas Jónsson, og fékk sara- þykkt, árið 1930, hið merka frumvarp sitt um Háskóla íslands. í 3. gr. frumvarpsins var gert ráð fyrir kennslu í uppeldisvísindum. Sú grein liljóðar svo: „Landsstjórninni heimilast að ætla húsrúm fyrir kennslu í uppeldisvísindum í væntanlegri háskólabyggingu og að ætla svæði undir heima- vistarhús fyrir kennaraefni á þeim hluta lóðarinnar, sem ætlaður verður fyrir sjálfstæðar smábyggingar." Fáar laga- setningar ltera eins vel með sér framsýni Jónasar Jónssonar, og hve langt hann var á undan sinni samtíð. Hann skildi betur en flestir íslenzkir stjórnmálamenn, hve mikilvægtþað var að eiga vel menntaða kennarastétt. Því miður auðnaðist Jónasi ekki að knýja stjórnarvöld landsins til þess að fram- fylgja þessum lögum. En sökin liggur ekki öll lijá stjórnar- völdunum. Ráðamenn Háskólans hafa löngum haft sára lítinn áhuga fyrir menntun kennara. Sumir þeirra töldu jafnvel fráleitt að veita Kennaraskólanum rétt til að útskrifa stúdenta, þegar það mál var að síðustu leitt til lykta með lögum um kennaramenntun árið 1963. Þó má ætla, að sumir af forystumönnum Háskólans hafi talið þessi lög leysa þetta „leiðinda“ kennaravandamál á viðunandi hátt og þar með mundi kennaradraugurinn láta af þeirri hvimleiðu áráttu að ætla sér sess innan veggja hins alráða akademiska musteris. Suma þeirra rámaði, el: til vill, í að árið 1940 bar Jónas Jónsson enn á ný fram frumvarp til laga um stofnun kennaradeildar við Háskóla íslands. Telja má víst að forráða- menn Háskólans hafi hryllt við slíkri hugmynd. Alþingi virtist þó hala haft góða ástæðu til að meðhöndla málið á {:>ann hátt, sem raun varð á, þ. e. a. s. stinga því undir stól. I frumvarpi frá 1940 er lagt til, að Háskóli íslands ann- ist menntun kennara. Gert er ráð fyrir mun strangari inn- tökuskilyrðum í kennaradeildina en almennt var talið hyggilegt. Um þetta mál segir Freysteinn Gunnarsson á þessa leið í afmælisriti Kennaraskólans frá 1958, sem áður er vitnað til: „Inntökuskilyrði í þessa deild voru allströng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.