Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 251 starf með yngstu börnin. Nemendurnir öðlast að loknu námi réttindi til kennslu móðurmáls og stærðfræði í 1.—3 bekk grunnskólans. Ennfremur réttindi til kennslu einnar kjör- greinar i 1—6 bekk, t. d. tónlistar, leikfimi, handavinnu o. s. frv. b) Menntun fagkennara er fólgin í 4ra—5 ára háskóla- námi. Nemendur velja sér aðalfag og aukafag og eru 39 samsetningarmöguleikar fyrir hendi. Þeir stunda vísindalegt nám í sérgreinunum, t. d. stærðfræði og eðlisfræði, en auk þess heimspekilega og samfélagslega grunnmenntun ásarnt uppeldis- og kennslufræði. Ennfremur umfangsmiklar kennsluæfingar. Að loknu námi öðlast þeir réttindi til að kenna jiessar 2 greinar í 4,—12. bekk, jr. e. a. s. allt til loka mennaskóla. Fyrstu tvö árin í starfi vinna hinir ungu kennarar undir handleiðslu reyndra kennara, og er þetta tímabil skoðað sem reynslutími. Vel er séð fyrir framhalds- og viðhald'smenntun kennara, bæði í formi frjálsra bréfaskóla og síðdegis- og kvöldnám- skeiða, en auk þess verja þeir skólafríunum almennt til við- halds- og framhaldsnáms, að undanteknu 24 daga sumar- leyfi. Kennsluskylda kennara, sem kenna í 1,—3 bekk er 28 stundir á viku, jreir sem kenna 4.-8. bekk hafa 26 stunda kennsluskyldu og Jreir, sem kenna í 9.—12. bekk kenna 24 stundir á viku. Til jafnaðar koma 18.5 nemendur á hvern kennara og meðalnemendafjöldi í bekk er 26.7. Góðir hlustendur, ég læt nú Jressari ófullkomnu lýsingu á skólakerfinu í Jrýzka aljrýðulýðveldinu lokið og læt ykkur eftir að bera það saman við okkar eigið kerfi og meta kosti Jress og galla. (Ath. Framanskráð erindi var upphaflega samið og ætlað til flutnings í ríkisútvarpinu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.