Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 6
232 MENNTAMÁL Stalens Speciallœrerskole í Osló slakað mjög d upphaflegum kröfum i pví efni og mun starfsreynsla að Ukindum ekki verða gerð að skilyrði fyrir inntöku i framhaldsdeildina. Reynslan hefur sannað, að nýstofnaður tækniskóli stenzt fullkomlega samanburð við erlenda skóla af sama tæi. Fóruð þið einhverja svipaða leið við skipulagningu náms- ins, að leita fyrirmyndar hjá nágrannaþjóðunum og miða námskröfur að þeirra hætti? Ekki parf að orðlengja pað, að fátt mun endurskoðað í nútímapjóðfélagi, án pess að skynibcerir menn kynni sér reynslu og aðferð annarra pjóða af hliðstæðum viðfa?igs- ef?iu?n. Sú rey?isla min, að laus?iir Norðmanna á va?ida- málum á sviði sliólamála hæfi islenzkum aðstœðum tiltölu- lega vel, t. d. að jjví er menntun kennara varðar, bæði al- mennu menntunina og sérmenntunina. Statens Speciallærerskole i Osló mun vera einn ágætasti skóli sinnar tegundar um Norðurálfu, og par við bœtist, að reklor hans dr. Hans J0rgen Gjessing, hefur verið islenzk- um kennurum sérlega vinveittur. Hafa ýmsir peirra stundað nám i skóla hans. Leitaði pvi Kennaraskólinn ráða hans og fyrirmynda i skóla lians. Varð dr. Gjessing Ijúfmannlega við. I byrjun febrúar kemur einn af sérfræðingum við Statens Speciallærersliole, Elsa Aga, og kennir um tíma við framhaldsdeildina. Geri ég mér vonir um, að nemendur peir, sem stunda nám i framhaldsdeildinni í vetur eigi kost á viðbótarnámi í Statens Speciallærerskole, ef peir óska pess. Voru einhverjar sérstakar ástæður fyrir hendi, sem réðu því, að kennsla treglæsra og tornæmra barna varð fyrir val- inu sem fyrsta viðfangsefni framhaldsdeildarinnar, og það tekið fram yfir aðrar faggreinar, sem kennaraskortur er í t. d. í framhaldsskólunum? Það var œtlun Kennaraskólans að hefja liennslu i fram- haldsdeild haustið 1967, og taka pá fyrir stærðfrœði og eðlis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.