Menntamál - 01.12.1968, Side 6

Menntamál - 01.12.1968, Side 6
232 MENNTAMÁL Stalens Speciallœrerskole í Osló slakað mjög d upphaflegum kröfum i pví efni og mun starfsreynsla að Ukindum ekki verða gerð að skilyrði fyrir inntöku i framhaldsdeildina. Reynslan hefur sannað, að nýstofnaður tækniskóli stenzt fullkomlega samanburð við erlenda skóla af sama tæi. Fóruð þið einhverja svipaða leið við skipulagningu náms- ins, að leita fyrirmyndar hjá nágrannaþjóðunum og miða námskröfur að þeirra hætti? Ekki parf að orðlengja pað, að fátt mun endurskoðað í nútímapjóðfélagi, án pess að skynibcerir menn kynni sér reynslu og aðferð annarra pjóða af hliðstæðum viðfa?igs- ef?iu?n. Sú rey?isla min, að laus?iir Norðmanna á va?ida- málum á sviði sliólamála hæfi islenzkum aðstœðum tiltölu- lega vel, t. d. að jjví er menntun kennara varðar, bæði al- mennu menntunina og sérmenntunina. Statens Speciallærerskole i Osló mun vera einn ágætasti skóli sinnar tegundar um Norðurálfu, og par við bœtist, að reklor hans dr. Hans J0rgen Gjessing, hefur verið islenzk- um kennurum sérlega vinveittur. Hafa ýmsir peirra stundað nám i skóla hans. Leitaði pvi Kennaraskólinn ráða hans og fyrirmynda i skóla lians. Varð dr. Gjessing Ijúfmannlega við. I byrjun febrúar kemur einn af sérfræðingum við Statens Speciallærersliole, Elsa Aga, og kennir um tíma við framhaldsdeildina. Geri ég mér vonir um, að nemendur peir, sem stunda nám i framhaldsdeildinni í vetur eigi kost á viðbótarnámi í Statens Speciallærerskole, ef peir óska pess. Voru einhverjar sérstakar ástæður fyrir hendi, sem réðu því, að kennsla treglæsra og tornæmra barna varð fyrir val- inu sem fyrsta viðfangsefni framhaldsdeildarinnar, og það tekið fram yfir aðrar faggreinar, sem kennaraskortur er í t. d. í framhaldsskólunum? Það var œtlun Kennaraskólans að hefja liennslu i fram- haldsdeild haustið 1967, og taka pá fyrir stærðfrœði og eðlis-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.