Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 37
MENNTAMAL 263 ekki ólíklegt að þjóðfélagsbreytingar næstu áratuga gætu verulega larnað sumt af því bezta sem sveitamenning vor hafði ræktað með sér um áraraðir. Hér vinnst ekki tími til að ræða nánar afskipti Jónasar Jónssonar af ungmenna- fræðslunni né heldur áhrifum hans á starfsemi ungmenna- félaganna. Framlag hans til samvinnuhreyfingarinnar og menntun samvinnumanna er einnig viðamikill kafli út af fyrir sig og verður sá þáttur ekki rakinn hér. Einn höfuðbaráttumaður fyrir stofnun menntaskólans á Akureyri var Jónas Jónsson frá Hriflu. Sú barátta hófst 1923 undir styrkri forystu Sigurðar Guðmundssonar, er síðar varð fyrsti skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Baráttan fyrir stofnun Menntaskólans á Akureyri mætti harðvítugri mótstöðu á Alþingi og margir áhrifamiklir skólamenn töldu slíkt óðs manns æði. „Latínuskólinn“ var í hugum rnargra hið ævarandi tákn um akademíska fullkomnun. Þrátt fyrir harða andstöðu var Jónas Jónsson staðráðinn í því að leiða þetta mál til sigurs. Eftir að hann varð kennslumálaráðherra árið 1927 veitti hann Menntaskólanum á Akureyri heimild til þess að halda uppi lærdómsdeild og rétt til að útskrifa stúdenta. Fyrstu stúdentarnir útskrifuðust frá Menntaskól- anurn á Akureyri 1928. Lögin urn Menntaskólann á Akur- eyri voru reyndar ekki samþykkt á Alþingi fyrr en árið 1930. Hér tókst að knýja fram mikilvægt stórmál fyrir atorku og framsýni mikilhæfs stjórnmálamanns. Hinn vitri skólameist- ari Sigurður Guðmundsson átti hér einnig verulegan hlut að máli. Það er ekki oft, sem ráðherrum vorum hefur ofboðið svo seinagangur og afturhaldssemi Alþingis, að þeir hafa séð ástæðu til að grípa til sérstakra örþrifaráða. í seinni tíð mætti á hinn bóginn ætla, að Aljringi hefði gilda ástæðu til að grípa til einhverra ráða til að fá vissa ráðherra til að framfylgja þeim lögum, er afgreiðslu hafa fengið. Margir urðu til þess að gagnrýna framtakssemi Jónasar gagnvart stúdentsprófi til handa Menntaskólanum á Akureyri, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.