Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 30
256 MENNTAMÁL mikla íylgi við breytta kennslutilhögun kemur það fram, að meira en helmingi nemenda linnst óþægilegt að sitja í kennslustund kl. 6no—735 e.h.; 28,4% telja þið hins vegar ekkert óþægilegt. Við samanburð á svörum pilta og stúlkna kemur í ljós frekar lítill munur. Þó eru stúlkurnar fleiri, sem aðbyllast gamla kerfið, t. d. telja 10 stúlkur (19,6%), en aðeins 2 piltar (4,1%), að tíminn nýtist með nýja kerfinu verr en áður, og 8 stúlkur (15,6%) mundu velja sér gamla kerf- ið, ef þær ættu kost á því næsta vetur, en aðeins 2 piltar. Samanburður var jafnframt gerður á svörum sveita- og kaupstaðaunglinga, og einnig á svörum nemenda eftir því, hvort þeir höfðu numið við Reykholtsskóla veturinn áður eða ekki. Ekki verður nánar greint frá niðurstöðum þessa samanburðar hér, enda kom fram lítill mismunur. Athugasemdir gera 55 nemendur, ýmist eina eða fleiri liver. Algengasta athugasemdin á við það, að með nýja kerfinu sé nokkurn veginn bundinn jalnlangur lestími fyr- ir allar námsgreinar, en tímaþörfin sé bins vegar misjöfn. Er langtíðasta atliugasemdin sú, að lestími sé of naumur fyr- ir erlcnd tungumál. Ýmsar aðrar athugasemdir koma fram, t. d. kvarta nokkrir nemendur undan of litlum útivistar- tíma, og fáeinir, einkum stúlkur, undan þreytu á kvöldin. Aftur geta nokkrir nemendur |ress, að með nýja kerfinu verði meira um tómstundir á kvöldin, gott sé að koma ný- lesinn í tíma o. s. frv. Óhætt er að segja, að aðalniðurstaða könnunarinnar sé sú, að nemendur telja hina nýju, dreifðu stundaskrá, gxeini- lega betri en samfelldu stundaskrána, sem áður var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.