Menntamál


Menntamál - 01.04.1970, Qupperneq 22

Menntamál - 01.04.1970, Qupperneq 22
Þessar myndir eru frá sérkennslustofu í Rodtvet barnaskólanum í Osló. Stofan er ætluð 12 nemenda hjálparbekk. Vinnuborð nemenda eru stærri en al- mennt gerist, og hæð þeirra er stillan- leg, sömuleiðis stólanna. Vinnuborð fyr- ir nemanda er sambyggt kennarborðinu, sem í er læstur skápur fyrir hengimöpp- ur. í stofunni er sandkassi á hjólum, vef- stólar og sérstakur vinnukrókur. Þrí- skiptur skápur er ætlaður sérhæfðum kennslugögnum.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.