Menntamál


Menntamál - 01.04.1970, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.04.1970, Blaðsíða 22
Þessar myndir eru frá sérkennslustofu í Rodtvet barnaskólanum í Osló. Stofan er ætluð 12 nemenda hjálparbekk. Vinnuborð nemenda eru stærri en al- mennt gerist, og hæð þeirra er stillan- leg, sömuleiðis stólanna. Vinnuborð fyr- ir nemanda er sambyggt kennarborðinu, sem í er læstur skápur fyrir hengimöpp- ur. í stofunni er sandkassi á hjólum, vef- stólar og sérstakur vinnukrókur. Þrí- skiptur skápur er ætlaður sérhæfðum kennslugögnum.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.