Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 21

Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 21
V O R I Ð 17 litli. Við ætluðum að i’ara að byrja, ])(') að þú værir ekki kominn.“ Ég settist við borðið mitt. Ég tók ekki ef’tir jn í fyrr en ég var búinn að ná mér eftir fátið, að Hamel skólameistari var í lallega, græna frakkanum sínum ,skyrtunni með píjaufellingunum og liafði svörtu, litlu húfuna útsaumuðu, sem hann setti aldrei á sig, nema við hátíðleg tækifæri. Og nú tók ég einnig eftir því, að öll skólabörnin voru með furðu- og hátíðasvip. En það, sem einkum vakti þó undrun nrína, var það, að sjá margt af fullorðnu bæj- arfóiki sitja á öftustu bekkjunum. Einnig þar ríkti dauðakyrrð. Þarna sat t. d. Hósi gamli með þríhyrnda hattinn sinn, Jrarna var einnig fyrr- verandi borgarstjóri, fyrrverandi póstmeistari og ýmsir aðrir, og raunasvipur var á öllum. Hósi gamli hafði komið með stafrófskver með mörgum dökkum fingraförum. Hann liélt Jrví opnu á knjám sér, og gleraugun lians lágu yfir þvera opn- una. A rneðan ég var að furða mig á öllu jressi, steig Hamel skólanreist- ai i í ræðustól sinn og mælti nreð há- tíðlegri, en þýðri rödd: „Börnin mín! Þetta er síðasta kennslustund nrín með ykkur. Fyr- irskipun hefur konrið unr jrað frá Berlín, að einungis þýzka skuli kennd í skólum Elsaz og Lothring-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.