Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 20

Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 20
V () R I Ð A 1 p h o n s e Daudet: Síðasta kennslustundin Ég' var heldur seinn í skólann morguninn þann og var hræddur um að íá ávítur, sérstaklega vegna þess, að Hamel skólameistari hafði ráðgert að hlýða okkur yfir kafiann um hluttaksorðin, en í honum kunni ég ekki stakt orð. Sem allra snöggvast kom mér í hug að stelast burt og vera úti allan daginn. Veðrið var lieitt og bjart, fuglarnir sungu í skógarjaðrinum, og á opnu svæði á bak við sögunar- mylluna voru prússneskir hermenn gott, að Jretta var aðeins draum- ur. KAREN: Komdu nú inn og farðu að borða, það verður að fara eins og verkast vill nreð bækurnar. Þú situr auðvitað eftir í skólanum á morgun. PALLI: Má ég ekki vera hér svo- litla stund enn. Eg skal reyna að læra allt, sem mér var sett fyrir, J)ú mátt trúa Joví. Ég skal læra J)að allt, Karen. Má ég ekki vera hér svolitla stund enn? KAREN: Jæja, það verður þá svo að vera, svo skulum við sjá til á morgun. (Karen fer út, en Palli les af ákafa). TJALDIÐ. að æfingum. En ég var þó nógu hugrakkur til að standast þessa freistingu og flýtti mér til skólans. Þegar ég fór fram Iijá bæjarráðs- húsinu, sá ég mannþyrpingu standa frarnan við auglýsingakassann. Síð- astliðin tvö ár höfðu allar illar frétt- ir borizt Jraðan — fregnirnar um, að við hefðum beðið ósigur og nýtt herlið þyrfti að kalla til herþjón- ustu. Þarna voru tilskipanir herfor- ingjanna — og ég Itugsaði með sjálf- um mér: Hvað skyldi nú vera á seyði? Um leið og ég hraðaði mér þarna fram hjá, kallaði járnsmiðurinn á eftir mér, en hann var þarna ásamt sveini sínum að lesa fréttirnar: ,,Þú þarft ekki að flýta þér svona, karl minn, Jaú kemst nógu snemma samt.“ Ég hélt, að hann væri að hæðast að mér og herti svo á hlaupunum, að ég var orðinn lafmóður, Jægar ég kom inn í skólagarðinn. Vanalega var mikill hávaði þarna um ])að leyti, sem skóli var að hefj- ast, en nú var alls staðar dúnalogn. Ég' hafði gert mér von um að kom- ast svo inn í sæti mitt, að e'kki yrði eftir mér tekið, en Hamel kom auga á mig og mælti vingjarnlega: „Flýttu þér í sætið þitt, Franz

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.