Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 11

Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 11
V O R 1 Ð Eins og greinin hér á eftir ber með sér, varð Sigurgeir Jóns- son, söngkennari á Akureyri, áttrceður nú fyrir skömmu. — Hann hefur verið bindindismaður á áifengi og tóbak alla sina tevi, og starfað i Góðtemplararegl- unni meir en 40 ár. Myndin, sem hér fylgir, er tekin á átt- rœðisafmæli hans. — Afmœlisgjafirnar sjást á myndinni. SIGURGEIR JÓNSSON: Reynsla mín Ég hef fengið tilmæli um að segja .ítilsháttar frá reynslu minni gagn- vart eiturnautnum, nautn áfengis og tóbaks, nú, þegar ég er áttræður. Mér er ljúft að verða við þessari ósk, ef ske kynni, að einhverjir úr hópi ungu kynslóðarinnar, sem þetta lesa, hugsuðu sig vel um, áður en þeir gæfu sig á vald þessurn nautnum á unga aldri. Ég ætla að byrja á því að segja litla sögu frá barnsárum mínum, sent ég get sagt að hafi orðið til þess, að ég hafnaði þá strax og ætíð síðan áfengi. Ég hygg, að ég hafi verið um 8 ára, þegar þetta gerðist. Ég átti eldri bróður, sem var orðinn full- orðinn, eða um tvítugt. Mér þótti mjög vænt um hann, einkum vegna þess, að hann söng og spilaði fyrir mig, barnið. Hann hafði góða söng-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.