Vorið - 01.03.1947, Blaðsíða 31
V o R I Ð
AXEL BRÆMER:
Veðmála-ViHi
„Nei, það er ógerlegt. Það þorir
þú nú ekki.“
„Eigum við að veðja?“
”Já.“
Drengirnir úr 3. bekk gagni'ræða-
skólans stóðu í einu horninu á
skólaleikvellinum. Það var kennslu-
hlé. Andersen kennari, sem hafði
umsjón, leit til þeirra úr hinu horni
vallarins. Þessir drengir frömdu
ýmis strákapör, einkum Villi, sem
liafði sterka ástríðu til að vilja veðja
>im allt, og var þess vegna kallaður
Veðmála-Villi. Ekki var þó neitt illt
í þessum strákum. Andersen kenn-
ari gekk hægt áfram.
Veðmála-Villi var í þetta skipti
eins og oftar miðdepillinn, sent allt
snerist um. Nú hafði hann komið
nýju veðmáli af stað með því að
fullyrða, að hann þyrði að fara til
Andersens kennara, slá á herðarnar
Við skulum biðja bljúg í lund,
blítt og bljótt með kinn við mund.
Þar sem hnigu heit að grund
heilög tár á reynslustund.
Þá er mál að halda heim.
Harður þytur fer um geim.
Heilsar svöl við söngvahreim
sveitin prúð, með hlíðum tveim.
Kári Tryggv a s o n.
á honum og segja: „Halló, fuglinn
þinn!“ Þetta fannst félögum hans
of langt gengið til að liann þyrði
það, og þeir veðjuðu glaðir við
hann einni lakkrísstöng hver og
einni brjóstsykurssleikju um, að
hann þyrði ekki að gera þetta.
En þeir þekktu ekki Villa. Varla
höfðu þeir útkljáð veðmálið fyrr en
hann hljóp yfir leikvöllinn og aft-
an að Andersen kennara. Unt leið
og hann kom jafnhliða kennaran-
um, sló lrann á Iierðarnar á honurn
og kallaði liátt:
„Halló, fuglinn þinn."
Félagar hans urðu óttaslegnir við
þennan atburð. Hvað mundi nú
gerast?
Andersen kennari sneri sér reiði-
lega við, en um leið sagði Villi:
„Já, afsakið herra Andersen, það
sat mýfluga á jakkanum yðar. Hún
ætlaði að fara að stinga, þegar mér
tókst að reka lrana burt.“
Svipur kennarans mildaðist.
„Þakka þér fyrir, Villi,“ sagði
hann. „Það var vel gert af þér.“
Villi sneri aftur til félaga sinna
með sigurbros á vör og tók á móti
vinningunum: Fjölda af lakkrís-
stöngum.
Þessi saga baxst urn allan skólann
þá um daginn. Sennilega hefur hún
líka komizt til kennaranna, og orð-