Vorið - 01.03.1948, Blaðsíða 33
V O R I Ð
29
fúrmðu, en lyngið greri yfir þau.
Nú stóðu aðeins eftir tíu elztu os:
o
sterkustu trén. En þau voru sannar-
lega ekki beysin, með holan stofn
og visnaða krónu.
„Dagar rnínir eru taldir. Ég lilýt
að deyja,“ sagði skógurinn.
„F.g var búin að segja þér þetta,“
mælti heiðin.
F.n nú fóru mennhnir að verða
aivarlega hræddir við ágang heiðar-
innar.
„Hvar á ég að fá timbur til að
vinna úr á vinnustofu minni?" sagði
trésmiðurinn.
„Hvar á ég að fá kvist til að stinga
undir pottinn minn?“ kveinaði
konan.
„Hvar eigum við að fá eldivið til
vetrarins?" sagði gamli maðurinn.
„Hvar á ég að ganga með kærust-
unni minni, þegar vorar?“ sagði
ungi maðurinn.
begar mennirnir höfðu horft
nokkurn tíma á vesalings gömlu
trén, sem voru til einskis nýt, tóku
þeir haka sína og rekur, og héldu
út á hæðirnar, þar sem heiðin hafði
numið staðar.
„Þið getið sparað ykkur allt erf-
'ði,“ mælti heiðin. „Það leikur sér
enginn að því að grafa í mig.“
„Æ, nei,“ andvarpaði skógurinn,
en liann var nú orðinn svo máttfar-
*nn, að enginn lieyrði, hvað hann
sagði.
F.n mennirnir létu ekki htigfal!-
ast. Þeir grófu, þangað til þeir voru
komnir niður úr hörðustu skelinni.
Svo óku þeir moid og mykju í hol-
urnar og loks gróðursettu Jreir
Jrarna lítil tré. Þeir gættu þeirra og
\örðu Jiær fyrir vestanvindunum,
eins og Jreir gátu.
Árin liðu og litlu trén uxu. Þau
stéiðu eins og ljósir, grænir blettir í
svörtu lynginu, og einn góðan veð-
urdag kom lítill tugl og byggði sér
hreiður í einu þeirra.
„Húrra! Nú eigum . við aftur
skóg,“ hrópuðu mennirnir.
„Mennirnir eru ósigrandi," sagði
heiðin.
Nú var ekki eftir nema eitt ein-
asta tré af gamla skóginum, og á því
var aðeins ein græn grein í toppin-
um. Nú kom lítill fugl og settist á
Jressa grænu grein. Hann sagði frá
nýja skóginum, sem farinn var að
vaxa upp úti á hæðunum.
„Guði sé 'lof,“ sagði gamli skóg-
urinn. „Það, sem maður getur ekki
sjálfur framkvæmt, verður maður
að eftirláta börnunum. Hamingjan
gefi nú, að þau verði til einhvers
nýt, Joau líta annars ekki sterklega
út.“
„Einu sinni varst J)ú sjálfur veik-
burða," sagði fuglinn.
Þessu svaraði gamli skógurinn
engu, því að í sama bili dó hann, og
þá er sagan auðvitað einnig búin.
H. J. M. þýddi.