Vorið - 01.03.1948, Page 40

Vorið - 01.03.1948, Page 40
36 VO RIÐ KÍT I—L ÁrK I Káti-Láki cr 10 ára gamall. Hann cr mesti óþægðarormur við móður sína og alþekktur í þorpinu fyrir strákapör sín. Hcr scrðu hvernig liann lítur út. Móðir Láka heyrir óskaplegan hávaða í hænsnagarðinum. Hún fer þangað, rekur Láka löðrung og þrífur af honum pokann. Káti-Láki og Dóri eru úti í hænsna- garðinum. Dóri heldur í stóran poka, en Káti-Láki eltir uppi hænsnin og tínir þau í pokann. „Hvað á þe/ta að þýða, Láki?“ — „Ég ætlaði bara að vita, hvort þau hefðu eins hátt og útvarpshljómsveitin,“ sagði Láki.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.