Vorið - 01.03.1948, Qupperneq 40

Vorið - 01.03.1948, Qupperneq 40
36 VO RIÐ KÍT I—L ÁrK I Káti-Láki cr 10 ára gamall. Hann cr mesti óþægðarormur við móður sína og alþekktur í þorpinu fyrir strákapör sín. Hcr scrðu hvernig liann lítur út. Móðir Láka heyrir óskaplegan hávaða í hænsnagarðinum. Hún fer þangað, rekur Láka löðrung og þrífur af honum pokann. Káti-Láki og Dóri eru úti í hænsna- garðinum. Dóri heldur í stóran poka, en Káti-Láki eltir uppi hænsnin og tínir þau í pokann. „Hvað á þe/ta að þýða, Láki?“ — „Ég ætlaði bara að vita, hvort þau hefðu eins hátt og útvarpshljómsveitin,“ sagði Láki.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.