Vorið - 01.06.1964, Síða 17

Vorið - 01.06.1964, Síða 17
lr sig> og bíður. Bráðum mun hún ávarpa hann. En það gerir hún ekki. í stað þess staðnæmist hún fyrir framan ívar og tal- ar við hann. Og ekki aðeins það, hún faðmar hann að sér. En þernurnar klappa saman lófunum eins og í brúð- kaupi. En ívar gleymir ekki félaga sínum. Hann segir eitthvað og bendir. Og svo Veit Guðbrandur ekki af sér fyrr en hann er umkringdur af 5 stúlkum. Fegurðardrottningin hælir honum fyr- i® það, að hann sé góður drengur. — Þakka þér fyrir, að þú hefur hjálp- bróður mínum. Og hún kyssir hann á kinnina þessu til staðfestu. Guðbrandur er utan við sig og fylg- ist ekki með öllu sem gerist. — Hún segir bróðir minn. — Er fegurðardrottningin systir þín? — Já, segir ívar. — Og við fáum bílferð heim í dag með henni í blóma- bílnum, segir hann. Hann er utan við sig og áttar sig ekki strax á þessum boðskap. Hann er alltaf að hugsa um, að Ivar skuli vera bróðir fegurðardrottningarinnar. — En þá ert þú nokkurs konar prins, segir hann, — eins konar krónprins. Og þetta er svo skemmtileg hugmynd, að þeir hlæja báðir lengi að henni. E. Sig. þýddi. tJRSLlT >* I fEUÐLADM- KEPPIIMI í síðasta hefti var tilkynnt um verðlaunakeppni, sem Vorið og Flugfclag íslands stóðu að. Var það ritgerðasamkeppni um efnið INNANLANDSFLUG FLUGFÉLAGS ÍSLANDS OG GILDI ÞESS FYRIR LANDSMENN. Þótttaka var heldur lítil, en úrslit urðu þau, að Ingibjörg Angantýsdóttir, Sól- garði, Eyjafirði, hlaut 1. verðlaun, ferð til Skotlands, Valgerður Jónsdóttir, Vorsa- bæ II, Skeiðum, 2. vcrðlaun, flugfcrð fró Reykjavík til Akureyrar og Erlingur Hjólmarsson, Vallholti 21, Akranesi 3. verðlaun, flugferð fró Reykjavík til Vest- mannaeyja. Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugfélags íslands og Eiríkur Sigurðsson, ritstjóri Vorsins, dæmdu um ritgerðirnar. Vorið flytur Flugfélagi íslands beztu þakkir fyrir þessi höfðinglegu verðlaun og óskar börnunum til hamingju með ferðalögin innanlands og utan. ( VORIÐ 63

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.