Vorið - 01.06.1964, Page 39
Veslingur, þú átt það meira en skilið!“
kom honum nú ekki til hugar að
efast um þetta lengur, heldur tók á rás
heim til sín með hangikj ötslærið og
færði það dóttur sinni; hún var bústýra
'há föður sínum, er var ekkjumaður.
^lúlkunni þótti þetta góður búbætir
sv°na rétt fyrir jólin og varð svo mikið
Urnj að hún gáði ekki að spyrja föður
Slnn, hvernig honum hefði fénast það.
^jálfur hirti djákninn ekki að skýra
fieinum frá, hvert gustukaverk postul-
arnir hefðu gert á sér. Um kvöldið fengu
^au feðgin sér góðan bráðlætisbita af
lasriiiu.
Nú víkur sögunni til prestsins. Á að-
langadagskvöldið laumast hann út í
klrkju, til þess að sækja jólagjöfina
anda konu sinni, en grípur í tómt eins
°S nærri má geta. Lætur hann nú greip-
31 sópa um alla kirkjuna, en lærið finn-
Ur hann ekki að heldur. „Hver þremill-
jj111 getur verið orðinn af því?“ tautaði
ann fyrir munni sér. Loks gefur hann
U13P leitina og fer að finna djáknann, er
°num var kunnur að ráðsnilld og vits-
lnnnum og jafnan hafði verið hans einka
arhvarf í öllum vandamálum.
»Komið þér sælir, djákni minn!“
Sagði prestur. „Þér skylduð vænti ég
6kkl hafa orðið var við hangikj ötslæri,
sem ég skildi eftir undir altarinu í gær?
egar ég fór að vitja þess áðan, var það
aIlt á burt.“
^jáknanum varð heldur hverft við
jPurninguna, og vissi hann ekki gjörla,
1Verju svara skyldi. „Po — postul-
atnir! ‘ stamaði hann í hálfgerðu of-
boði.
„Postularnir? Hvað er um þá?“ sagði
prestur.
„Þeir, þeir — það eru þó aldrei þeir,
sem hafa rænt hangikjötinu yðar, prest-
ur minn? Þeir voru komnir alveg á helj-
arþrömina, veslingarnir, og fengu ekki
svo mikið sem mál á kroppinn á sér í
jólagjöf. Svo hafa þeir líklega tekið
hangikjötslærið lieldur en ekkert!“
„Þér munuð eiga kollgátuna,“ sagði
prestur. „En það skal verða þeim dýr-
keyptur biti!“ Hann var skapbráður,
karlsauðurinn. Og hvað haldið þið svo
að hann hafi gert? Hann gekk rakleiðis
út í kirkju, tók líkneskjur guðsmann-
anna, mölbraut þær og fleygði brotun-
um á eldinn.
Söfnuðurinn varð nú að vera dýr-
lingalaus, og létu menn sér það allvel
lynda. En einn góðan veðurdag fær
prestur boð frá keisaranum, að hann
ætli að vera við messu hjá honum í
postulakirkjunni, er hann komi að taka
skatt af löndum sínum. Þetta þótti klerki
ill tíðindi, og voru nú góð ráð dýr. Hann
fer samt að finna djáknann. Djákninn
veltir vöngum um stund og segir síðan:
„Þér eigið tvo syni, prestur minn, sem
eru hér um bil jafnháir. Nú skuluð þér
klæða þá postulabúningi og láta þá
standa á allarinu í stað Páls og Péturs.“
Þetta þótti presti óskaráð. Hann dubb-
aði upp drengina og skipaði þeim upp á
altarið. Svo kom keisarinn, og hóf prest-
ur guðsþjónustuna eins og ekkert væri
um að vera.
I fyrstu gekk allt ágætlega. En þegar
prestur er í bezta gæti að lesa upp pistil-
inn, verður sankti Páli litið út um glugg-
ann og sér að geithafur Péturs bróður
VORIÐ 85