Vorið - 01.09.1966, Side 7

Vorið - 01.09.1966, Side 7
til hinna norðlægari slóða. Það verSur l®ng ferS. Ert þú meS, félagi ? “ vJá, en ég hef enga peninga,“ svaraSi ^°b, sem nú hafSi glaSvaknaS. „Þegar eg hef greitt gestgjafanum næturgreiS- atln, á ég ekki einn eyri eftir,“ sagSi Bob. ’Æg var ekki aS spyrja eftir pening- um. Ég er ag iepa ag manni — góSum lélaga. Ég hef sjálfur allan nauSsynleg- an útbúnaS til ferSarinnar,“ svaraSi f'red Dennison. —-------Daginn eftir lögSu þeir Fred °S Bob af staS á sleSa, sem dreginn var af fjórum stórum hundum. Allt benti til l’ess, aS Fred væri vel efnum búinn. Sktygin a hundunum voru úr nýju, hrúnu leSri og á sleSanum var nýtt, hrúnt tjald, þykkar ullarábreiSur, tveir svefnpokar, en auk þess nokkrar matar- h'rgSir, tvær byssur og gildrur af alls h°nar stærSum. Skömniu fyrir sólarlag námu þeir staðar hjá nokkrum visnum pílviðar- lljám, sem lágu á jörðinni, eins og þau Vínru ag njóta verSskuldaSrar hvíldar uhir mörg hundruS ára óveður og st°rma. Bob hjó nú nokkrar greinar af llénu, sem einhvern tíma höfðu verið hreiðurstæði fugla skógarins. TjaldiS Var reist og brátt snarkaði eldurinn í ai'ninum, sem Bob hafði einnig haft ^eð sér. „En sú dýrð að mega stöku sinnum hfa hinu sanna og náttúrlega Iífi,“ sagði 1 red og teygði makindalega úr sér á 8°lfinu. „Þetta er nú eitthvað annað en a® sitja innilokgSur á skrifstofunni heima og tala við viðskiptavini og ann- arf slíkt fólk. Fyrir þremur árum var ég með í veiðiferð og þá lukust upp fyrir mér undur náttúrunnar og fegurð, og ég fékk að reyna, hve sá er ham- ingjusamur, sem má lifa í nábýli við hana. Ég hef oft óskað að ég væri fæddur og uppalinn í eyðimörkinni. Þar er maður frjáls og laus við allan hé- gómaskap og fordóma, sem siðmenn- ingin heimtar af okkur.“ Bob samþykkti skoðanir Freds. Hann lá sem sé þarna sjálfur og gladdist af þeim aðstæðum, sem hann var nú í hér í þessari friðsælu, kyrrlátu eyðimörk. Þar ríkti hinn djúpi og óskiljanlegi frið- ur. Þegar þeir félagar höfðu snætt morg- unverð næsta dag, tóku þeir upp tjald sitt og komu því fyrir á sleðanum, svo og allan farangur þeirra. Þeir stefndu enn í norður. Fred hafði hugsað sér að komast svo langt inn í eyðimörkina og unnt var, eitthvað þangað, sem enginn hvítur maður hafði áður stigiS fæti sín- um, en gnótt var veiðidýra, bæði silfur- refir og svartir refir. Eftir sex daga ferð komu þeir að vatni einu miklu, sem lá í útjaðri skóg- arins. Þeir ákváðu nú að byggja sér kofa og hafa hér vetursetu. Þeir ættu að geta fengið nægan fisk úr vatninu handa hundunum. Þeir gerðu tilraun með fisk- veiðar með því að höggva vök á ísinn og leggja þar net sitt, sem þeir höfðu haft með sér. Netið varð brátt fullt af fiski. Hérna stunduðu þeir Fred og Bob loðdýraveiðar i þrjár vikur og veiddu mörg loðdýr í gildrur sínar. Dag einn, þegar þeir voru úti að líta eftir gildrunum, sáu þeir mikinn reyk stíga til himins úr þeirri átt, sem kofinn VORIÐ 101

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.