Vorið - 01.09.1966, Page 9

Vorið - 01.09.1966, Page 9
erum staddir nú?“ sagði hann. „Okkar Eíða nú þau örlög að svelta hér í hel og frjósa svo, hér úti í eySimörkinni. ViS ^öfum lifaS saman eins og vinir. Get- arSu fyrirgefiS mér, aS ég fór meS þig EingaS, svo aS viS getum líka dáiS sem vinir?“ Bob gat ekki stillt sig um aS brosa. Ffed hafSi litiS allt of alvarlegum aug- Uln á ástandiS. »ViS verSum aS reyna aS bjarga okk- Ur aftur til baka, eins og viS bezt getum. Enn er of snemmt aS gefa upp alla von,“ sagSi Bob hughreystandi. En Fred sá enga leiS til björgunar. Hvernig áttu þeir aS komast heim aftur, tjaldlausir og matarlausir. Af skotvopn- um höfSu þeir aSeins tvær skammbyss- Ul' í vösunum. Rifflana höfSu þeir skil- eftir í skálanum og þeir voru nú Sjörónýtir af eldi. Nú sá hann, aS hann hefði átt aS hlusta á aðvaranir foreldra sinna og leggja ekki út í eyðimörkina, alla þessa óralieð. Bob reyndi að hugga ^ann eins og hann gat. „Við verðum að reyna að koma okkur upp nýjum útbún- aSi til heimferðarinnar,“ sagði hann. Eyrst var athugað gaumgæfilega, hve mikið þeir áttu eftir af eldspýtum, og ^egar þaS kom í ljós aS þeir áttu til sanians um þrjátíu eldspýtur, var það sýnt, að þaS nægSi til að kveikja mörg Eál. SíSan tók Bob öxina og sögina, sem Eigu hjá eldiviSarhlaðanum. jjÞað er tilgangslaust að gráta yfir •njólk, sem hellt hefur verið niður,“ sagði hann. „V.iS verðurn að búa okkur annan sleða.“ Áður hafði það verið þannig, að Ered hafði tekið allar ákvarðanir, en nú var það Bob, sem var hinn leiðandi kraftur. Til þess að Fred skyldi ekki alveg láta bugast, reyndi Bob að fá hon- um alltaf einhver verkefni. MeS trjágreinum, sem þeir hjuggu til og nöglum, sem þeir fundu í öskunni, tókst þeirn að korna upp mjög einföld- um og frumstæðum sleða, sem þeir drógu niður aS vognum hjá vatninu, þar sem net þeirra lágu. Netin voru lögð í vatnið og þeir tóku sér enga hvíld fyrr en um 100 kilógrömm af stórum og feituin fiski var kominn á sleðann þeirra. Þá loks tóku þeir sér hvíld. „Jæja,“ sagði Bob. „Nú erum við búnir aS fá nægan mat handa okkur og hundunum til heimferðarinnar. Jafnvel þótt það sé nokkuð einhliða fæða.“ Þeir drógu síðan sleðann upp að brunarústunum, en þar verkaði og steikti Bob stóran fisk, sem varð eini rétturinn, sem þeir fengu í kvöldmatinn. Því næst hófu þeir undirbúnáng að því að koma sér fyrir liina löngu og köldu heimskautsnótt. Til að notfæra sér hitann frá bálinu, byggðu þeir sér lítinn kofa úr stórurn og litlum trjá- greinum. „Nú vökum við til skiptis og gætum bálsins,“ sagSi Bob. „En okkur vantar enn aktyg.i á hundana, áður en við hefj- um heimferðina. Ég sé enga aðra leið en að við skjótum Molly (en svo hét einn hundurinn) og búum til aktygi á hina þrjá úr skinninu. Molly getur hvort sem er varla komist langar leiðir vegna heltinnar.“ „GerSu eins og þér sýnist,“ sagði Fred vonleysislega. Óttinn við að standa einhvern hinna næstu daga augliti til VORIÐ 103

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.