Vorið - 01.09.1966, Qupperneq 21

Vorið - 01.09.1966, Qupperneq 21
Barnastúkan „SamúS" nr. 102, Akureyri. (Eldri deild). 'JNGLINGAREGLA I.O.G.T. 80 ÁRA f'jölmennasti æskulýðsfélagsskapur á ^slandi, Unglingaregla I. 0. G. T., varð ára í sumar. Á þessum tímamótum eru 65 barna- stúkur starfandi með 7720 félögum, sam- kvæmt skýrslu stórgæzlumanns, Sigurð- ar Gunnarssonar, kennaraskólakennara. auðvitað er starf þeirra misjafnt og Veltur þar mikið á gæzlumönnunum. Fyrsta barnastúkan var Æskan nr. 1 1 Reykjavík. Hún var stofnuð 10. maí 1886. Skömmu síðar var stúkan Sak- leysið nr. 3 stofnuð á Akureyri og starfa þær enn. Barnastúkurnar hafa frá upphafi beitt sér á móti tóbaksreykingum barna og unglinga. Nú hafa vísindin sannað, að þær voru á réttri leið. Hlutverk þeirra er því jafn þýðingarmikið og áður. Þá læra börnin í barnastúkunum að vinna saman í félagsskap og kynnast þar ýms- um göfugum bugsjónum. Áttatíu ára afmælis Unglingareglunn- ar var víða minnst í barnastúkunum í vor. VORIÐ 115

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.