Vorið - 01.09.1966, Page 22

Vorið - 01.09.1966, Page 22
NÝI LEIKVANGURINN EFTIR SVERRE BY SKÓLASTJÓRA 3. kafli: Knattspyrnukeppnin gekk miklu verr en nokkurn hafði grunað. Áki hefur ný- lega snætt miSdegisverS eftir aS hann kom heim frá Völlum. Nú kemur hann haltrandi milli fjóssins og hlöSunnar. Hann stóS lengi kyrr og hvíldi á heil- brigSa fætinum, þar til hann loks flutti hækjurnar hálfan metra áfram, vegur sig upp á þær og tekur nýtt skref áfram. — ÞaS var ekki viS öSru aS búast, segir hann viS sjálfan sig. — Vallna- drengirnir hafa allt til alls. Þeir hafa fyrsta flokks knattspyrnuskó meS tökk- um — sérstakan búning — gular blússur og svartar buxur. Þeir hafa ágætan í- þróttaleikvang, meS íþróttahúsi, þar sem hægt er aS skipta um föt meS heitu og köldu baSi. Áki er alveg utan viS sig meSan hann hugsar um allt þetta. Björndælingar eru allir fátækir og svo urSu þeir aS hafa tvær stúlkur meS í keppninni. Hann sér félaga sína fyrir sér, þegar þeir komu fram á völlinn í alls konar buxum: síSum, hálfsíSum og stuttum, hver meS sínum lit, sumar svartar eSa gráar, aSrar brúnar eSa hvítar. Blússur sáust þar ekk.i, Sveinn á Sandmói hljóp um í þykkri ullarpeysu, svo aS svitinn bogaSi af honum og Agnar frá Grenimói stóS í markinu í rauSri treyju af afa sínum. — Já, svo urSu mörkin þrettán, — Vallnadrengirnir gerSu þrettán mörk. — Þrettán móti núll, öskruSu allir strákarnir frá Völlum og umhverfinu. — Far.iS heim og vaggiS ykkur, sögSu þeir viS drengina í Bjarnardal. LúSvík og Anna taka sér langa hvíld- arstund eftir miSdegisverSinn á sunnu- dögum. Áki getur þá veriS aleinn aS minnsta kosti í tvær stundir, og hann er aS hugsa um, hvort hann eigi aS fara í kringum BjarnarvatniS í þessu indæla veSri. ESa hvort hann eigi aS fara í gegnum skóginn hinu megin viS vatniS og fara þar um rudda svæSiS. Hann getur komiS viS í rafmagnsstöSinni, ef honum sýnist, því aS hann veit hvar lyklarnir eru. ESa hann fari niSur á veginn til móts viS hina strákana. En hann hættir strax viS þaS. AS lokum heldur hann af staS án þess aS vita hvert hann ætlar. Hann vill fara einförum og vera laus viS aS hitta ann- aS fólk. ÞaS var nógu slæmt, aS félag- ar hans skyldu bíSa ósigur. En þaS sem gerSist seinna var verra, miklu verra, fyrir hann sjálfan — hann hafS.i ekki getaS haldiS hendinni kyrri, þegar einn af Vallarstrákunum kom slangrandi til hans. Hann hafSi vindling í munninum og sína stúlkuna viS hvorn arm. Hann skellihló aS því, aS Björndælingar skyldu þurfa aS fá stúlkur til aS hjálpa sér. 116 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.